Fótbolti

Mikilvægur sigur hjá Vaduz

Íslendingalið Vaduz í svissnesku úrvalsdeildinni vann í dag mikilvægan 1-0 sigur á AC Bellinzona í botnbaráttunni. Guðmundur Steinarsson kom inn sem varamaður í síðari hálfleik en Gunnleifur Gunnleifsson sat allan tímann á bekknum. Vaduz er í næstneðsta sæti deildarinnar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×