Indverjar standa straum af ferðakostnaði 30. nóvember 2009 13:21 Ólafur Ragnar Grímsson Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, mun fara til Indlands um miðjan janúar næstkomandi og taka við Nehru-verðlaununum sem hann hlaut á síðasta ári. Það eru indversk stjórnvöld sem bjóða forsetanum en auk hans fer Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra. Indversk stjórnvöld munu standa straum af öllum kostnaði vegna ferðarinnar samkvæmt Örnólfi Thorssyni forsetaritara. Nehru-verðlaun er æðsta viðurkenning sem Indverjar veita. Verðlaunin voru stofnuð í minningu Jawaharlal Nehru, leiðtoga í sjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar og fyrsta forsætisráðherra Indlands, en Nehru gegndi því embætti í um tvo áratugi. Ólafur Ragnar hlaut verðlaunin fyrir árið 2007. Indland er eins og kunnugt er fjölmennasta lýðræðisríki veraldar og forseti landsins, frú Pratibha Devisingh Patil, mun síðar afhenda Ólafi Ragnari verðlaunin við hátíðlega athöfn í forsetahöllinni í Nýju-Delí að viðstaddri ríkisstjórn og forystusveit Indlands. Auk viðurkenningarskjals og verðlaunagrips fylgir verðlaununum fjárupphæð sem nemur 5 milljónum indverska rúpía. Meðal þeirra sem hlotið hafa verðlaunin eru Martin Luther King, forystumaður í réttindabaráttu blökkumanna, Nelson Mandela, leiðtogi Suður-Afríku, Móðir Teresa, leiðtogi í mannúðar- og líknarstarfi, og Helmut Kohl, kanslari Þýskalands ásamt Olof Palme forsætisráðherra Svíþjóðar. Við þennan lista má bæta að bæði Robert Mugabe, forseti Simbabve, og Tito, leiðtoga Júgóslavíu. Mugabe fékk verðlaunin árið 1989 og Tito árið 1971. Þá fékk Jassir Arafat, leiðtogi Palestínumanna, verðlaunin árið 1988. Enn fremur fékk keníska baráttukonan og friðarverðlaunahafinn Wangari Maathai Nehru-verðlaunin árið 2005. Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Fleiri fréttir Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Sjá meira
Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, mun fara til Indlands um miðjan janúar næstkomandi og taka við Nehru-verðlaununum sem hann hlaut á síðasta ári. Það eru indversk stjórnvöld sem bjóða forsetanum en auk hans fer Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra. Indversk stjórnvöld munu standa straum af öllum kostnaði vegna ferðarinnar samkvæmt Örnólfi Thorssyni forsetaritara. Nehru-verðlaun er æðsta viðurkenning sem Indverjar veita. Verðlaunin voru stofnuð í minningu Jawaharlal Nehru, leiðtoga í sjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar og fyrsta forsætisráðherra Indlands, en Nehru gegndi því embætti í um tvo áratugi. Ólafur Ragnar hlaut verðlaunin fyrir árið 2007. Indland er eins og kunnugt er fjölmennasta lýðræðisríki veraldar og forseti landsins, frú Pratibha Devisingh Patil, mun síðar afhenda Ólafi Ragnari verðlaunin við hátíðlega athöfn í forsetahöllinni í Nýju-Delí að viðstaddri ríkisstjórn og forystusveit Indlands. Auk viðurkenningarskjals og verðlaunagrips fylgir verðlaununum fjárupphæð sem nemur 5 milljónum indverska rúpía. Meðal þeirra sem hlotið hafa verðlaunin eru Martin Luther King, forystumaður í réttindabaráttu blökkumanna, Nelson Mandela, leiðtogi Suður-Afríku, Móðir Teresa, leiðtogi í mannúðar- og líknarstarfi, og Helmut Kohl, kanslari Þýskalands ásamt Olof Palme forsætisráðherra Svíþjóðar. Við þennan lista má bæta að bæði Robert Mugabe, forseti Simbabve, og Tito, leiðtoga Júgóslavíu. Mugabe fékk verðlaunin árið 1989 og Tito árið 1971. Þá fékk Jassir Arafat, leiðtogi Palestínumanna, verðlaunin árið 1988. Enn fremur fékk keníska baráttukonan og friðarverðlaunahafinn Wangari Maathai Nehru-verðlaunin árið 2005.
Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Fleiri fréttir Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Sjá meira