Innlent

Hvalveiðum mótmælt í London

Fjölmörg nátturuverndarsamtök hafa boðað til friðsamlegra mótmæla fyrir framan íslenska sendiráðið í London í dag. Á meðal samtaka sem þátt taka í mótmælunum má nefna Fund for Animal Welfare, Campaign Whale og Whale and Dolphin Conservation Society.

Mótmælin eru boðuð til þess að vekja athygli á því sem samtökin kalla ónauðsynlegar veiðar Íslendinga á hrefnu og langreyði.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×