Lífið

Nafn komið á plötu Múm

Fimmta plata Múm nefnist Sing Along to Songs You Don´t Know.
Fimmta plata Múm nefnist Sing Along to Songs You Don´t Know.

Fimmta plata hljómsveitarinnar Múm nefnist Sing Along to Songs You Don"t Know og kemur út 21. ágúst.

Tvö ár eru liðin síðan sú síðasta, Go Go Smear the Poison Ivy, kom út. Nýja platan, sem þykir afslappaðari en síðustu verk Múm, var að mestu tekin upp á Íslandi en einnig í Finnlandi og á Eistlandi. Múm er í kjarnann skipuð þeim Örvari Þóreyjarsyni Smárasyni og Gunnari Erni Tynes. Þeir félagar verða duglegir við tónleikahald í sumar og spila meðal annars á tónlistarhátíðum í Brighton og Leicester í Englandi.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.