Femínistar vilja vitnavernd og lokun súlustaða 18. október 2009 12:08 Femínistafélag Íslands krefst þess að súlustaðir verði lokaðir og að fórnalamba- og vitnavernd verði innleidd í íslensk lög í samræmi við alþjóðasamninga og að aðgerðaráætlun gegn mansali verði hrint í framkvæmd strax samkvæmt tilkynningu frá félaginu. Tilefni tilkynningarinnar er óhugnanlegt mansals mál litháískrar stúlku sem kom upp í síðustu viku. Fullyrt er í tilkynningu Femínistafélagsins að tengslin á milli súludansstaða, vændis og mansals séu löngu sönnuð. Á Íslandi sé því augljóslega þeir innviðir og tengslanet fyrir hendi sem mynda grundvöll fyrir mansalsmál að mati Femínistafélagsins. Lesa má tilkynninguna í heild sinni hér fyrir neðan: Nauðungarflutningur og hvarf ungrar konu af erlendum uppruna hefur verið á forsíðum fjölmiðla undanfarna daga. Ljóst þykir að um mansal er að ræða þ.e. að ætlunin hafi verið að selja konuna í vændi. Samlandar konunnar hafa sætt gæsluvarðhaldi og tengsl málsins við glæpaklíku þykja sönnuð. Fyrir stuttu síðan var í fyrsta sinn leiddur fyrir dómstóla aðili sem grunaður er um að stýra mansali á Íslandi. Í því máli er einnig um unga konu ef erlendum uppruna að ræða. Sérfræðingar í þessum málaflokki hafa ítrekað bent á að þau mál sem sem rata upp á yfirborðið séu einungis brotabrot af þeim fjölda mansalsmála sem eiga sér stað, óáreitt. Tengslin á milli súludansstaða, vændis og mansals eru löngu sönnuð. Á Íslandi eru því augljóslega þeir innviðir og tengslanet fyrir hendi sem mynda grundvöll fyrir mansalsmál. Femínistafélag Ísland skorar á stjórnvöld að hefja markvissar aðgerðir gegn mansali og vændi nú þegar. Femínistafélagið krefst lokunar súlustaða, að fórnarlamba- og vitnavernd verði innleidd í samræmi við aðþjóðasamninga og að aðgerðaráætlun gegn mansali verði hrint í framkvæmd strax. Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Sjá meira
Femínistafélag Íslands krefst þess að súlustaðir verði lokaðir og að fórnalamba- og vitnavernd verði innleidd í íslensk lög í samræmi við alþjóðasamninga og að aðgerðaráætlun gegn mansali verði hrint í framkvæmd strax samkvæmt tilkynningu frá félaginu. Tilefni tilkynningarinnar er óhugnanlegt mansals mál litháískrar stúlku sem kom upp í síðustu viku. Fullyrt er í tilkynningu Femínistafélagsins að tengslin á milli súludansstaða, vændis og mansals séu löngu sönnuð. Á Íslandi sé því augljóslega þeir innviðir og tengslanet fyrir hendi sem mynda grundvöll fyrir mansalsmál að mati Femínistafélagsins. Lesa má tilkynninguna í heild sinni hér fyrir neðan: Nauðungarflutningur og hvarf ungrar konu af erlendum uppruna hefur verið á forsíðum fjölmiðla undanfarna daga. Ljóst þykir að um mansal er að ræða þ.e. að ætlunin hafi verið að selja konuna í vændi. Samlandar konunnar hafa sætt gæsluvarðhaldi og tengsl málsins við glæpaklíku þykja sönnuð. Fyrir stuttu síðan var í fyrsta sinn leiddur fyrir dómstóla aðili sem grunaður er um að stýra mansali á Íslandi. Í því máli er einnig um unga konu ef erlendum uppruna að ræða. Sérfræðingar í þessum málaflokki hafa ítrekað bent á að þau mál sem sem rata upp á yfirborðið séu einungis brotabrot af þeim fjölda mansalsmála sem eiga sér stað, óáreitt. Tengslin á milli súludansstaða, vændis og mansals eru löngu sönnuð. Á Íslandi eru því augljóslega þeir innviðir og tengslanet fyrir hendi sem mynda grundvöll fyrir mansalsmál. Femínistafélag Ísland skorar á stjórnvöld að hefja markvissar aðgerðir gegn mansali og vændi nú þegar. Femínistafélagið krefst lokunar súlustaða, að fórnarlamba- og vitnavernd verði innleidd í samræmi við aðþjóðasamninga og að aðgerðaráætlun gegn mansali verði hrint í framkvæmd strax.
Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Sjá meira