Innlent

Færa þarf stjórnarskrána í nútímahorf

vigdís finnbogadóttir
vigdís finnbogadóttir

Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, telur það vera forgangsmál að færa stjórnarskrá Íslands til nútímahorfs. Þetta kemur fram í viðtali við Vigdísi og Pál Valsson, ævisöguritara hennar, í helgarviðtali.

Vigdís telur eki einsýnt að forsetaembættið haldi áfram að vera til í núverandi mynd. Sýnist fólki svo að þjóðin þurfi ekki á sameiningartákni að halda, eða hægt sé að finna aðra útfærslu á embættinu, verði þjóðin að finna sér farveg fyrir það.- bs




Fleiri fréttir

Sjá meira


×