Geir biður ekki um aukna vernd 14. janúar 2009 19:45 Forsætisráðherra ætlar ekki að óska eftir aukinni vernd eftir að mótmælendur veittust að honum í gær. Hópur fólks tók sér stöðu fyrir framan inngang Alþingishússins í gærmorgun og reyndi að varna ráðherrum inngöngu í húsið. Til nokkurra stimpinga kom þegar að reynt var að koma í veg fyrir að Geir H. Haarde, forsætisráðherra og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra, kæmust inn. Það vakti nokkra athygli að einn mótmælendanna komst upp að forsætisráðherra án þess að lögreglan skakkaði leikinn. Geir H. Haarde vildi lítið tjá sig um atvikið í dag. Fyrir áramótin sáust nokkrum sinnum óeinkennisklæddir lögreglumenn í fylgd með honum. Hann segir að í höndum lögreglunnar hvernig slíkri gæslu sé háttað og hvenær hún sé nýtt. Hann vilji ekki tjá sig um þessi öryggismál. Hann ætli sér ekki að óska eftir aukinni vernd lögreglu. Íslendingar séu vanir að fara frjálsir ferða sinna og hann voni að allir virði rétt hvers annars til að eiga frjálsa för um landið. Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira
Forsætisráðherra ætlar ekki að óska eftir aukinni vernd eftir að mótmælendur veittust að honum í gær. Hópur fólks tók sér stöðu fyrir framan inngang Alþingishússins í gærmorgun og reyndi að varna ráðherrum inngöngu í húsið. Til nokkurra stimpinga kom þegar að reynt var að koma í veg fyrir að Geir H. Haarde, forsætisráðherra og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra, kæmust inn. Það vakti nokkra athygli að einn mótmælendanna komst upp að forsætisráðherra án þess að lögreglan skakkaði leikinn. Geir H. Haarde vildi lítið tjá sig um atvikið í dag. Fyrir áramótin sáust nokkrum sinnum óeinkennisklæddir lögreglumenn í fylgd með honum. Hann segir að í höndum lögreglunnar hvernig slíkri gæslu sé háttað og hvenær hún sé nýtt. Hann vilji ekki tjá sig um þessi öryggismál. Hann ætli sér ekki að óska eftir aukinni vernd lögreglu. Íslendingar séu vanir að fara frjálsir ferða sinna og hann voni að allir virði rétt hvers annars til að eiga frjálsa för um landið.
Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira