Lífið

Beckham ber að ofan - myndband

David Beckham.
David Beckham.

Í meðfylgjandi myndbandi má sjá David Beckham í líki Terminator beran að ofan leika í nýrri símaauglýsingu Motorola.

Um er að ræða nýjan lúxus síma, sem nefnist AURA.

Terminator og lúxussíminn AURA frá Motorola.

Síminn, sem kostar 1400 pund eða 266 þúsund krónur, kemur á markað í næstu viku.

Gerð auglýsingarinnar má sjá hér.

Hér má sjá auglýsinguna.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.