Innlent

Unnið fram á nótt við Ósárbrú

Unnið er af krafti við að steypa brú yfir Ósá, sem er framhald að Bolungarvíkurgöngum. Starfsmenn Vestfirskra Verktaka, undirverktaka Ósafls unnu fram á nótt í gær við brúarsmíðina. Brúin er 30m löng og í dekkið á henni fóru um 280 rúmmetrar af steypu. Búið er að sprengja rúmlega 1400 metra af þeim 5156 metrum sem þarf að sprengja fyrir Bolungarvíkurgöngin.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×