Innlent

Björn Bjarna skrifar bók um Evrópumálin

Björn Bjarnason dómsmálaráðherra hefur skrifað bók um tengsl Íslands og Evrópusambandsins. Björn greindi frá þessu á heimasíðu sinni í gær og sagðist með þessu vilja efla umræður um Evrópumálin. Bókin, sem nefnist Hvað er Íslandi fyrir bestu? kom úr prentun í gær. Hún fer sölu og kynningu í bókaverslunum eftir helgi, en það er útgáfufélagið Ugla sem gefur bókina út.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×