Spennandi leikir í Pepsi-deild karla í kvöld Ómar Þorgeirsson skrifar 17. ágúst 2009 13:00 Grétar Sigfinnur Sigurðarson. Mynd/Arnþór Þrír leikir fara fram í Pepsi-deild karla í kvöld. KR og Fylkir mætast á KR-velli, Stjarnan og Keflavík á Stjörnuvelli og Þróttur og Valur á Valbjarnarvelli. KR-ingar hafa verið á mikilli siglingu undanfarið og ásamt því að standa sig vel í Evrópukeppni og VISA-bikar er liðið búið að vinna fjöra leiki í röð í Pepsi-deildinni og nú síðast lágu Íslandsmeistarar FH í valnum. Fyrirliðinn Grétar Sigfinnur Sigurðarson hjá KR er því afar sáttur með spilamennsku Vesturbæjarliðsins upp á síðkastið en hefur jafnframt báðar fætur á jörðunni. „Við erum bara mjög samstilltir þessa dagana og svona búnir að finna hvernig við eigum að spila saman sem lið. Við byggjum á því og látum boltann ganga og höfum sjálfstraustið til þess að halda boltanum innan liðsins. Við erum samt ekkert að tapa okkur og vitum að við þurfum að vera á tánum og mæta ákveðnir í hvern einasta leik," segir Grétar Sigfinnur sem á von á erfiðum en skemmtilegum leik gegn Fylki í kvöld en liðin eru í öðru og þriðja sæti deildarinnar. „Þetta verður skemmtilegur leikur og það er ekkert annað en sigur sem kemur til greina á heimavelli okkar. Við getum komið okkur í góða stöðu með sigri og það er það sem við ætlum okkur. Fylkismenn eru annars búnir að vera öflugir í sumar og berjast alltaf af krafti. En ef við mætum þeim í baráttunni þá held ég að við eigum eftir að taka stigin þrjú," segir Grétar Sigfinnur að lokum. Stjarnan tekur á móti Keflavík á gervigrasinu í Garðabæ en liðið var að tapa sínum fyrsta leik þar í rúmt ár á dögunum þegar FH kom í heimsókn. Liðin eru fyrir leiki kvöldsins í fjórða og fimmta sæti en bæði lið hafa átt erfitt uppdráttar upp á síðkastið. Stjarnan hefur tapað þremur leikjum í röð í deildinni og Keflavík tapað tveimur leikjum í röð með markatölunni samanlagt 0-8. Á góðum degi eru liðin hins vegar illviðráðanleg og spila grimman sóknarbolta og það er því von á hörkuleik í kvöld. Þróttarar eru með bakið upp við vegg í neðsta sæti deildarinnar fyrir heimsókn Valsmanna í kvöld og þurfa lífsnauðsynlega á þremur stigum að halda. Gestirnir hafa ekki verið burðugir upp á síðkastið en geta svo að segja farið langt með að losa sig við falldrauginn með sigri gegn ÞróttiLeikir kvöldsins: KR-Fylkir Stjarnan-Keflavík Þróttur R.-Valur Pepsi Max-deild karla Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Handbolti Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Sjá meira
Þrír leikir fara fram í Pepsi-deild karla í kvöld. KR og Fylkir mætast á KR-velli, Stjarnan og Keflavík á Stjörnuvelli og Þróttur og Valur á Valbjarnarvelli. KR-ingar hafa verið á mikilli siglingu undanfarið og ásamt því að standa sig vel í Evrópukeppni og VISA-bikar er liðið búið að vinna fjöra leiki í röð í Pepsi-deildinni og nú síðast lágu Íslandsmeistarar FH í valnum. Fyrirliðinn Grétar Sigfinnur Sigurðarson hjá KR er því afar sáttur með spilamennsku Vesturbæjarliðsins upp á síðkastið en hefur jafnframt báðar fætur á jörðunni. „Við erum bara mjög samstilltir þessa dagana og svona búnir að finna hvernig við eigum að spila saman sem lið. Við byggjum á því og látum boltann ganga og höfum sjálfstraustið til þess að halda boltanum innan liðsins. Við erum samt ekkert að tapa okkur og vitum að við þurfum að vera á tánum og mæta ákveðnir í hvern einasta leik," segir Grétar Sigfinnur sem á von á erfiðum en skemmtilegum leik gegn Fylki í kvöld en liðin eru í öðru og þriðja sæti deildarinnar. „Þetta verður skemmtilegur leikur og það er ekkert annað en sigur sem kemur til greina á heimavelli okkar. Við getum komið okkur í góða stöðu með sigri og það er það sem við ætlum okkur. Fylkismenn eru annars búnir að vera öflugir í sumar og berjast alltaf af krafti. En ef við mætum þeim í baráttunni þá held ég að við eigum eftir að taka stigin þrjú," segir Grétar Sigfinnur að lokum. Stjarnan tekur á móti Keflavík á gervigrasinu í Garðabæ en liðið var að tapa sínum fyrsta leik þar í rúmt ár á dögunum þegar FH kom í heimsókn. Liðin eru fyrir leiki kvöldsins í fjórða og fimmta sæti en bæði lið hafa átt erfitt uppdráttar upp á síðkastið. Stjarnan hefur tapað þremur leikjum í röð í deildinni og Keflavík tapað tveimur leikjum í röð með markatölunni samanlagt 0-8. Á góðum degi eru liðin hins vegar illviðráðanleg og spila grimman sóknarbolta og það er því von á hörkuleik í kvöld. Þróttarar eru með bakið upp við vegg í neðsta sæti deildarinnar fyrir heimsókn Valsmanna í kvöld og þurfa lífsnauðsynlega á þremur stigum að halda. Gestirnir hafa ekki verið burðugir upp á síðkastið en geta svo að segja farið langt með að losa sig við falldrauginn með sigri gegn ÞróttiLeikir kvöldsins: KR-Fylkir Stjarnan-Keflavík Þróttur R.-Valur
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Handbolti Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Sjá meira
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti