Hópflúrun og þaktónleikar 21. ágúst 2009 03:30 Linda og Össur hjá Reykjavík Ink skipuleggja öðruvísi menningarveislu á menningarnótt. Fréttablaðið/Arnþór „Við vorum með tónleika hérna í fyrra með Sign og Nögl og fleirum og það var alveg stappað af fólki og rosalega gaman. Þannig að við ákváðum að gera þetta bara stærra og betra núna," segir Linda Mjöll Þorsteinsdóttir hjá Reykjavík Ink við Frakkastíg um dagskrá menningarnætur hjá þeim. „Við ætlum að loka neðri hlutanum á Frakkastígnum og vera með tónleika. Við erum sem sagt að smíða svið uppi á þakinu hjá okkur og þar verðum við með sex hljómsveitir. Það eru Þrusk, Langi Seli og Skuggarnir, Bróðir Svartúlfs; svo er hljómsveit sem heitir 59'ers, hún er að koma fram í fyrsta sinn. Þetta er rockabilly hljómsveit með hinum goðsagnakennda Smutty Smith. Einnig koma fram Cliff Clavin og Noise," Þá verður Harley Davidson-klúbburinn með mótorhjólasýningu. „Það verða sérstök custom made mótorhjól, þessi sérsmíðuðu flottu, og þeim verður raðað hérna upp Frakkastíginn." Stofan verður að sjálfsögðu opin. „Við ætlum líka að vera með fjöldaflúr hérna; við munum fá einhverja úr Harley Davidson-klúbbnum hérna yfir daginn. Þau ætla að fá sér H og D í tilefni dagsins. Ég veit ekki alveg hversu margir, kannski 20 til 50." Er fjöldaflúr algengt? „Nei, þetta er í fyrsta sinn." Dagskráin stendur yfir á milli tvö og sjö, en tónleikarnir hefjast á þakinu klukkan þrjú. Þyrsti menn í frekari skemmtun um kvöldið eiga þau Linda og maður hennar, Össur Hafþórsson, einnig Sódómu Reykjavík og Bar 11, en á Sódómu spila Entombed, Sororicide, In Memoriam og Gone Postal. Shogun og gestir skemmta á Ellefunni. „Það er nóg að gera." Mest lesið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Fleiri fréttir Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Sjá meira
„Við vorum með tónleika hérna í fyrra með Sign og Nögl og fleirum og það var alveg stappað af fólki og rosalega gaman. Þannig að við ákváðum að gera þetta bara stærra og betra núna," segir Linda Mjöll Þorsteinsdóttir hjá Reykjavík Ink við Frakkastíg um dagskrá menningarnætur hjá þeim. „Við ætlum að loka neðri hlutanum á Frakkastígnum og vera með tónleika. Við erum sem sagt að smíða svið uppi á þakinu hjá okkur og þar verðum við með sex hljómsveitir. Það eru Þrusk, Langi Seli og Skuggarnir, Bróðir Svartúlfs; svo er hljómsveit sem heitir 59'ers, hún er að koma fram í fyrsta sinn. Þetta er rockabilly hljómsveit með hinum goðsagnakennda Smutty Smith. Einnig koma fram Cliff Clavin og Noise," Þá verður Harley Davidson-klúbburinn með mótorhjólasýningu. „Það verða sérstök custom made mótorhjól, þessi sérsmíðuðu flottu, og þeim verður raðað hérna upp Frakkastíginn." Stofan verður að sjálfsögðu opin. „Við ætlum líka að vera með fjöldaflúr hérna; við munum fá einhverja úr Harley Davidson-klúbbnum hérna yfir daginn. Þau ætla að fá sér H og D í tilefni dagsins. Ég veit ekki alveg hversu margir, kannski 20 til 50." Er fjöldaflúr algengt? „Nei, þetta er í fyrsta sinn." Dagskráin stendur yfir á milli tvö og sjö, en tónleikarnir hefjast á þakinu klukkan þrjú. Þyrsti menn í frekari skemmtun um kvöldið eiga þau Linda og maður hennar, Össur Hafþórsson, einnig Sódómu Reykjavík og Bar 11, en á Sódómu spila Entombed, Sororicide, In Memoriam og Gone Postal. Shogun og gestir skemmta á Ellefunni. „Það er nóg að gera."
Mest lesið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Fleiri fréttir Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Sjá meira