Stjórnvöld skoða að hækka persónuafslátt 10. nóvember 2009 06:30 Ríkisstjórnin. Mynd/ Stjórnarráðið. Stjórnvöld ræða nú um að hækka persónuafslátt í samræmi við vísitölu neysluverðs, líkt og kveðið er á um í lögum. Hann gæti þó orðið mishár eftir tekjum. Ekki var gert ráð fyrir hækkun persónuafsláttar í fjárlagafrumvarpinu og olli það andmælum launþegasamtaka, sem sökuðu ríkisstjórnina um að hækka álögur á láglaunafólk. Vildu stjórnvöld standa við sitt ættu þau að hækka persónuafslátt um 6.600 krónur. Afslátturinn á að hækka um næstu mánaðamót, en Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra sagði á Alþingi fyrr í mánuðinum að þetta væri óvíst. Einnig kemur til greina að lækka skattheimtu af lægstu tekjum í rúm 36 prósent, en almennur tekjuskattur er nú 37,2 prósent. Heimildir blaðsins úr stjórnarráðinu leggja þó áherslu á að ekkert hafi verið ákveðið endanlega um þetta. Það gerir líka Indriði H. Þorláksson, aðstoðarmaður fjármálaráðherra. Hann bendir á að breytingar á persónuafslætti hafi lítið gildi nema í samhengi við skatthlutfall. Skattleysismörkin séu aðalatriðið. „Það hefur legið fyrir síðan í sumar að við munum líta til jöfnunarsjónarmiða við þessar skattbreytingar, sem þýðir að aukin skattbyrði verður frekar lögð á þá tekjuhærri en tekjulægri," segir hann. Greint var frá því í Ríkissjónvarpinu í gær að í hugsanlegu þriggja þrepa skattkerfi yrði lagður 47 prósenta skattur á tekjur yfir hálfri milljón. Annað sem kemur allt eins vel til greina er tveggja þrepa kerfi bæði í virðisauka- og tekjuskatti. Mjög ólíklegt mun vera að virðisaukaskattur á bækur og tónlist verði hækkaður. - kóþ Mest lesið Eldgos hafið Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Fleiri fréttir Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Sjá meira
Stjórnvöld ræða nú um að hækka persónuafslátt í samræmi við vísitölu neysluverðs, líkt og kveðið er á um í lögum. Hann gæti þó orðið mishár eftir tekjum. Ekki var gert ráð fyrir hækkun persónuafsláttar í fjárlagafrumvarpinu og olli það andmælum launþegasamtaka, sem sökuðu ríkisstjórnina um að hækka álögur á láglaunafólk. Vildu stjórnvöld standa við sitt ættu þau að hækka persónuafslátt um 6.600 krónur. Afslátturinn á að hækka um næstu mánaðamót, en Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra sagði á Alþingi fyrr í mánuðinum að þetta væri óvíst. Einnig kemur til greina að lækka skattheimtu af lægstu tekjum í rúm 36 prósent, en almennur tekjuskattur er nú 37,2 prósent. Heimildir blaðsins úr stjórnarráðinu leggja þó áherslu á að ekkert hafi verið ákveðið endanlega um þetta. Það gerir líka Indriði H. Þorláksson, aðstoðarmaður fjármálaráðherra. Hann bendir á að breytingar á persónuafslætti hafi lítið gildi nema í samhengi við skatthlutfall. Skattleysismörkin séu aðalatriðið. „Það hefur legið fyrir síðan í sumar að við munum líta til jöfnunarsjónarmiða við þessar skattbreytingar, sem þýðir að aukin skattbyrði verður frekar lögð á þá tekjuhærri en tekjulægri," segir hann. Greint var frá því í Ríkissjónvarpinu í gær að í hugsanlegu þriggja þrepa skattkerfi yrði lagður 47 prósenta skattur á tekjur yfir hálfri milljón. Annað sem kemur allt eins vel til greina er tveggja þrepa kerfi bæði í virðisauka- og tekjuskatti. Mjög ólíklegt mun vera að virðisaukaskattur á bækur og tónlist verði hækkaður. - kóþ
Mest lesið Eldgos hafið Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Fleiri fréttir Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Sjá meira