Erlent

1700 ungmenni rekin úr tjaldbúðum í Noregi vegna svínaflensu

Heilbrigðisyfirvöld í Noregi hafa kveðið 1700 ungmenni á brott frá tjaldbúðum í Vestur Noregi eftir að 15 ára gömul stúlka greindist með svínaflensu. Ungmennin voru samankomin á svæðinu til að taka þátt í alþjóðlegri útihátíð. Alls hafa nú 37 svínainflúensu tilfelli verið staðfest á svæðinu og er nú óttast að mun fleiri séu smitaðir.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×