Innlent

Undirbjuggu leit að tveimur stúlkum

Farið var að óttast um tvö stúlkubörn sem ekki skiluðu sér heim að bæ í Lundarreykjadal í Borgarfirði fyrir myrkur í dag.

Björgunarsveitarmenn voru að undirbúa leit á fimmta tímanum í dag þegar stúlkurnar komu fram heilar á húfi.

Þetta kemur fram á fréttamiðlinum Skessuhorni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×