Innlent

AGS með blaðamannafund

Mark Flanagan, yfirmaður sendinefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins á Íslandi, til hægri, og Franek Rozwadowski, sendifulltrúi sjóðsins.
Mark Flanagan, yfirmaður sendinefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins á Íslandi, til hægri, og Franek Rozwadowski, sendifulltrúi sjóðsins.
Mark Flanagan, yfirmaður sendinefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins á Íslandi og Franek Rozwadowski, sendifulltrúi sjóðsins, kynna vinnu sendinefndarinnar og árangur viðræðna við íslensk stjórnvöld á fundi í dag. Sendinefnd AGS kom til landsins í byrjun mánaðarins og hefur staðið í viðræðum við stjórnvöld síðan þá um aðra endurskoðun á efnahagsáætlun Íslands.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×