Ræðir aðildarumsókn að Evrópusambandinu á Egilsstöðum í dag Höskuldur Kári Schram skrifar 14. júní 2009 12:01 Rætt verður um aðildarumsókn Íslendinga að Evrópusambandinu á fundi forsætisráðherra Norðurlandanna á Egilsstöðum í dag. Ráðherrarnir fljúga með einkaflugvélum til Egilsstaða en þeir fara af landi brott á morgun. Um er að ræða reglubundinn samráðsfund ráðherranna en Íslendingar gegna nú formennsku í Norrænu ráðherranefndinni. Ráðherrarnir lenda á Egilsstaðarflugvelli klukkan þrjú í dag en fundurinn hefst síðdegis. Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra mun stýra fundinum en auk hennar sitja fundinn Lars Løkke Rasmussen, forsætisráðherra Dana, Jens Stoltenberg, forsætisráðherra Noregs, Frederik Reinfeldt, forsætisráðherra Svíþjóðar og Matti Vanhanen, forsætisráðherra Finnlands. Þá mun Halldór Ásgrímsson, framkvæmdastóri Norrænu ráðherranefndarinnar og fyrrverandi forsætisráðherra, einnig sitja fundinn. Ráðherrarnir munu meðal annnars ræða undirbúning Íslendinga fyrir aðildarumsókn að Evrópusasambandinu. Ekki liggur fyrir hvort Icesave deilan verði rædd á fundinum eins og komið hefur fram í fjölmiðlum og í máli Steingríms J. Sigfússonar, fjármálaráðherra, neituðu Norðurlöndin að veita Íslendingum lán nema gengið yrði frá samkomulagi við Hollendinga og Breta í málinu. Boðað hefur verið til blaðamannafundar á morgun en að þeim fundi loknum ætla ráðherrarnir í stutta skoðunarferð um Fljótsdalshérað áður en þeir halda af landi brott síðdegis. Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Erlent Fleiri fréttir Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Sjá meira
Rætt verður um aðildarumsókn Íslendinga að Evrópusambandinu á fundi forsætisráðherra Norðurlandanna á Egilsstöðum í dag. Ráðherrarnir fljúga með einkaflugvélum til Egilsstaða en þeir fara af landi brott á morgun. Um er að ræða reglubundinn samráðsfund ráðherranna en Íslendingar gegna nú formennsku í Norrænu ráðherranefndinni. Ráðherrarnir lenda á Egilsstaðarflugvelli klukkan þrjú í dag en fundurinn hefst síðdegis. Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra mun stýra fundinum en auk hennar sitja fundinn Lars Løkke Rasmussen, forsætisráðherra Dana, Jens Stoltenberg, forsætisráðherra Noregs, Frederik Reinfeldt, forsætisráðherra Svíþjóðar og Matti Vanhanen, forsætisráðherra Finnlands. Þá mun Halldór Ásgrímsson, framkvæmdastóri Norrænu ráðherranefndarinnar og fyrrverandi forsætisráðherra, einnig sitja fundinn. Ráðherrarnir munu meðal annnars ræða undirbúning Íslendinga fyrir aðildarumsókn að Evrópusasambandinu. Ekki liggur fyrir hvort Icesave deilan verði rædd á fundinum eins og komið hefur fram í fjölmiðlum og í máli Steingríms J. Sigfússonar, fjármálaráðherra, neituðu Norðurlöndin að veita Íslendingum lán nema gengið yrði frá samkomulagi við Hollendinga og Breta í málinu. Boðað hefur verið til blaðamannafundar á morgun en að þeim fundi loknum ætla ráðherrarnir í stutta skoðunarferð um Fljótsdalshérað áður en þeir halda af landi brott síðdegis.
Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Erlent Fleiri fréttir Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Sjá meira