Lífið

Kínverjar mála Íslendinga

Kínversk list Mynd máluð í Kína eftir ljósmynd.
Kínversk list Mynd máluð í Kína eftir ljósmynd.

Íslensk vefsíða, www.portret.is býður Íslendingum upp á að senda ljósmyndir til Kína og fá til baka máluð olíumálverk eftir kínverska myndlistarmenn.

Gylfi Þór Markússon í Reykjanesbæ stendur að baki vefsíðunni. Hann segir þó nokkuð að gera en um fjórar vikur líða frá því myndin er send og þar til málverkið er komið í hendur eiganda síns.

Málverk af stærðinni 60x90 af einstaklingi kostar 52.500 krónur.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.