Ekkert verið rætt við Seðlabanka Evrópu 20. ágúst 2009 03:00 Svava Johansen Ekki hefur verið farið í viðræður við Seðlabanka Evrópu um aðstoð við að koma á eðlilegum markaði með íslensku krónuna. Gylfi Magnússon viðskiptaráðherra hefur sagt að þetta ætti að gera samfara ESB-aðildarumsókn. Hann telur að þannig megi liðka fyrir því að gjaldeyrishöftum yrði aflétt og ákvæði EES-samningsins uppfyllt. Hins vegar sé ekkert að frétta af slíkum viðræðum. „Ég reikna með því að þetta verði skoðað í haust eða snemma vetrar, en það er ekki komið á það stig enn þá," segir hann. Spurður hvort málið sé stopp hjá stjórnvöldum segir Gylfi: „Já, það má eiginlega segja. Við myndum hafa frumkvæði að þessu, og ég reikna fastlega með því að það verði gert, en það þarf auðvitað að stilla upp óskum okkar og rökstuðningi áður en farið er af stað með það." Gylfi vill engri tímasetningu lofa, um hvenær gengið verði í málið. Seðlabanki Íslands gerir nú ráð fyrir að gengi krónunnar verði um 176 krónur gagnvart evru út árið, sem er rúmlega átta prósentum lægra gengi en spáð var í maí. „Ef krónan fer að lækka miklu meira verður erfitt fyrir fólkið í landinu að halda áfram," segir Svava Johansen, jafnan kennd við 17, sem telur þó að krónan sé komin á botninn. „Áður þótti verðmætt að fá greiðslufrest en það getur í dag virkað öfugt, ef gengið fellur í millitíðinni. Við höfum því snúið okkur að því að borga vöruna fyrir fram." Ólafur Ísleifsson, lektor í hagfræði við HR, segir trúverðugleika krónunnar aukast með góðum fréttum, svo sem þegar niðurstaða er fengin um Icesave. Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Sjá meira
Ekki hefur verið farið í viðræður við Seðlabanka Evrópu um aðstoð við að koma á eðlilegum markaði með íslensku krónuna. Gylfi Magnússon viðskiptaráðherra hefur sagt að þetta ætti að gera samfara ESB-aðildarumsókn. Hann telur að þannig megi liðka fyrir því að gjaldeyrishöftum yrði aflétt og ákvæði EES-samningsins uppfyllt. Hins vegar sé ekkert að frétta af slíkum viðræðum. „Ég reikna með því að þetta verði skoðað í haust eða snemma vetrar, en það er ekki komið á það stig enn þá," segir hann. Spurður hvort málið sé stopp hjá stjórnvöldum segir Gylfi: „Já, það má eiginlega segja. Við myndum hafa frumkvæði að þessu, og ég reikna fastlega með því að það verði gert, en það þarf auðvitað að stilla upp óskum okkar og rökstuðningi áður en farið er af stað með það." Gylfi vill engri tímasetningu lofa, um hvenær gengið verði í málið. Seðlabanki Íslands gerir nú ráð fyrir að gengi krónunnar verði um 176 krónur gagnvart evru út árið, sem er rúmlega átta prósentum lægra gengi en spáð var í maí. „Ef krónan fer að lækka miklu meira verður erfitt fyrir fólkið í landinu að halda áfram," segir Svava Johansen, jafnan kennd við 17, sem telur þó að krónan sé komin á botninn. „Áður þótti verðmætt að fá greiðslufrest en það getur í dag virkað öfugt, ef gengið fellur í millitíðinni. Við höfum því snúið okkur að því að borga vöruna fyrir fram." Ólafur Ísleifsson, lektor í hagfræði við HR, segir trúverðugleika krónunnar aukast með góðum fréttum, svo sem þegar niðurstaða er fengin um Icesave.
Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Sjá meira