Innlent

Svíar samþykkja 700 milljón dala lán til Íslendinga

Frá mótmælum á Austurvelli vegna Icesave samkomulags ríkisstjórnarinnar.
Frá mótmælum á Austurvelli vegna Icesave samkomulags ríkisstjórnarinnar.
Sænska ríkisstjórnin hefur tilkynnt að hún muni samþykkja 700 milljón Bandaríkjadala lánveitingu til Íslands til viðbótar þeim lánum sem Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur þegar lofað Íslendingum.

„Þetta lán er hluti af samnorrænni lánveitingu til Íslendinga til aðstoðar við uppbyggingu efnhagslífsins þar í landi. Lánveitingin hljóðar alls upp á 2,5 milljarða Bandaríkjadala," segir í tilkynningu frá ríkisstjórn Svía.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×