Breyta bensínbíl í rafbíl 19. nóvember 2009 04:00 Hér sjást Hjörtur Már Gestsson og Hrafn Leó Guðjónsson niðursokknir í verkefni sitt.Mynd/hrafn Leó Guðjónsson Þrír nemar úr Háskólanum í Reykjavík, tveir úr rafmagnstæknifræði og einn úr véla- og orkutæknifræði hafa unnið að því hörðum höndum frá því í haust að breyta bensínknúnum bíl í rafmagnsbíl. Verkið er lokaverkefni þeirra frá skólanum og á morgun gefst fólki tækifæri til að kynna sér vinnu þeirra í Lagnakerfismiðstöð Íslands í Kelduhverfi. „Upphaflega var ætlunin að breyta bíl, en síðan hefur þetta í rauninni þróast út í það að við erum að smíða heilan bíl,“ segir Hrafn Leó Guðjónsson, sem vinnur að verkefninu ásamt Guðjóni Hugberg Björnssyni og Hirti Má Gestssyni. Verkið hafi reynst flókið, og þeir hafi til dæmis þurft að breyta bílnum úr framhjóladrifnum í afturhjóladrifinn. Fátt sé eftir af upprunalega bílnum. Áætlað er að smíðinni verði lokið í janúar, en tilgangur verkefnisins er meðal annars að þróa mælitæki fyrir skólann sem mælir orkunotkun rafbíla á Íslandi. Hrafn er vongóður um að verkefnið nýtist skólanum og nemendum hans vel í framtíðinni. Verk sem þetta er nokkuð dýrt, þótt atvinnumenn á þessu sviði geti unnið það mun hraðar en nemarnir, enda var öll hönnunarvinna inni í verkinu hjá þeim auk þess sem þeir sinna öðrum verkum samhliða.- sh Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Erlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Fleiri fréttir 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Sjá meira
Þrír nemar úr Háskólanum í Reykjavík, tveir úr rafmagnstæknifræði og einn úr véla- og orkutæknifræði hafa unnið að því hörðum höndum frá því í haust að breyta bensínknúnum bíl í rafmagnsbíl. Verkið er lokaverkefni þeirra frá skólanum og á morgun gefst fólki tækifæri til að kynna sér vinnu þeirra í Lagnakerfismiðstöð Íslands í Kelduhverfi. „Upphaflega var ætlunin að breyta bíl, en síðan hefur þetta í rauninni þróast út í það að við erum að smíða heilan bíl,“ segir Hrafn Leó Guðjónsson, sem vinnur að verkefninu ásamt Guðjóni Hugberg Björnssyni og Hirti Má Gestssyni. Verkið hafi reynst flókið, og þeir hafi til dæmis þurft að breyta bílnum úr framhjóladrifnum í afturhjóladrifinn. Fátt sé eftir af upprunalega bílnum. Áætlað er að smíðinni verði lokið í janúar, en tilgangur verkefnisins er meðal annars að þróa mælitæki fyrir skólann sem mælir orkunotkun rafbíla á Íslandi. Hrafn er vongóður um að verkefnið nýtist skólanum og nemendum hans vel í framtíðinni. Verk sem þetta er nokkuð dýrt, þótt atvinnumenn á þessu sviði geti unnið það mun hraðar en nemarnir, enda var öll hönnunarvinna inni í verkinu hjá þeim auk þess sem þeir sinna öðrum verkum samhliða.- sh
Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Erlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Fleiri fréttir 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Sjá meira