Laus og liðugur á leið á rjúpu Jón Hákon Halldórsson skrifar 19. nóvember 2009 14:11 Þórólfi Árnasyni var sagt upp störfum í gær. Mynd/ Rósa. „Ég er á leið á rjúpu um helgina, þannig að það er dagurinn í dag að koma sér út úr bænum," segir Þórólfur Árnason sem lét af starfi forstjóra Skýrr í gær. Hann segist ekki vera með neitt starf í hendi. „Ég er nýbúinn að fá uppsagnarbréfið þannig að ég er ekki með neitt í huga," segir Þórólfur. Hann segist þó vera með býsna víðtæka reynslu úr atvinnulífinu og óttist því ekki að hann verði í erfiðleikum með að fá vinnu þrátt fyrir erfitt efnahagsástand. „Ég er líka í miklu áhugastarfi í mannrækt og sjálfboðastarfi," segir Þórólfur. Hann er í stjórn Hlutverkaseturs sem sér um starfsendurhæfingu fyrir geðfatlaða og þá sem eru í atvinnuleit. Þá er hann í stjórn Leikfélags Reykjavíkur og í stjórn Auðlindanáttúrusjóðs sem eru áhugasamtök sem berjast fyrir verndun náttúrunnar. Þórólfur segist yfirleitt hafa tekið að sér ráðgjafandi verkefni þegar að hann hafi verið á milli starfa og selt sig þannig í tímavinnu. Hann býst ekki við því að breyting verði á því núna hafi menn áhuga fyrir starfskröftum hans. „En ég er atvinnustjórnandi og mun örugglega leita eftir einhverju verkefnum á því sviði þegar fram sækir," segir Þórólfur. Samkvæmt heimildum Vísis hafa menn nákomnir Þórólfi rætt þá hugmynd að hann bjóði sig fram til forseta þegar kjörtímabili Ólafs Ragnars lýkur. Um það mál vill Þórólfur sem minnst ræða. „Það held ég að einhverjir verði að fjalla um það aðrir en ég," segir Þórólfur. Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Fleiri fréttir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Sjá meira
„Ég er á leið á rjúpu um helgina, þannig að það er dagurinn í dag að koma sér út úr bænum," segir Þórólfur Árnason sem lét af starfi forstjóra Skýrr í gær. Hann segist ekki vera með neitt starf í hendi. „Ég er nýbúinn að fá uppsagnarbréfið þannig að ég er ekki með neitt í huga," segir Þórólfur. Hann segist þó vera með býsna víðtæka reynslu úr atvinnulífinu og óttist því ekki að hann verði í erfiðleikum með að fá vinnu þrátt fyrir erfitt efnahagsástand. „Ég er líka í miklu áhugastarfi í mannrækt og sjálfboðastarfi," segir Þórólfur. Hann er í stjórn Hlutverkaseturs sem sér um starfsendurhæfingu fyrir geðfatlaða og þá sem eru í atvinnuleit. Þá er hann í stjórn Leikfélags Reykjavíkur og í stjórn Auðlindanáttúrusjóðs sem eru áhugasamtök sem berjast fyrir verndun náttúrunnar. Þórólfur segist yfirleitt hafa tekið að sér ráðgjafandi verkefni þegar að hann hafi verið á milli starfa og selt sig þannig í tímavinnu. Hann býst ekki við því að breyting verði á því núna hafi menn áhuga fyrir starfskröftum hans. „En ég er atvinnustjórnandi og mun örugglega leita eftir einhverju verkefnum á því sviði þegar fram sækir," segir Þórólfur. Samkvæmt heimildum Vísis hafa menn nákomnir Þórólfi rætt þá hugmynd að hann bjóði sig fram til forseta þegar kjörtímabili Ólafs Ragnars lýkur. Um það mál vill Þórólfur sem minnst ræða. „Það held ég að einhverjir verði að fjalla um það aðrir en ég," segir Þórólfur.
Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Fleiri fréttir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Sjá meira