Ætlað að auka skilvirkni og gegnsæi 7. janúar 2009 06:45 Segir 10 til 15 milljónir sparast með því að leggja niður nefndir. Stjórnskipulag Akraneskaupstaðar tók miklum breytingum um áramót. Margar nefndir voru aflagðar og verkefni þeirra færð undir ný ráð; fjölskylduráð og framkvæmdaráð. Í þeim munu kjörnir fulltrúar sitja, líkt og í bæjarráði sem starfar áfram. Samhliða urðu svið bæjarins - sem á starfa embættismenn - að stofum og heita eftirleiðis fjölskyldustofa, framkvæmdastofa og skipulags- og umhverfisstofa auk aðalskrifstofu. Gísli S. Einarsson bæjarstjóri segir að þegar breytingarnar verði að fullu komnar til framkvæmda sparist tíu til fimmtán milljónir króna á ári. Skipulagsbreytingarnar nú eru afrakstur starfs sem hófst að loknum kosningunum 2006. Leiðarljósið var að gera stjórnsýsluna gegnsærri og auka skilvirkni hennar. Gísli segir að jafnframt hafi verið stigið stórt skref í átt til aukins lýðræðis þar sem kjörnum fulltrúum sé falið veigameira hlutverk en áður. Þeir komi að málum á fyrstu stigum sem geri lýðræðið opnara og virkara. Þá verði hlutverk og ábyrgð kjörinna fulltrúa og ráðinna embættismanna gleggra og skýrara með erindisbréfum. Breytingarnar voru gerðar í samráði við samgönguráðuneytið sem fer með málefni sveitarfélaganna. Að sögn Gísla hafa þær vakið áhuga sveitarstjórnarmanna í nágrannasveitarfélögum.- bþs Mest lesið Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris Innlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Fleiri fréttir Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður af virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Sjá meira
Stjórnskipulag Akraneskaupstaðar tók miklum breytingum um áramót. Margar nefndir voru aflagðar og verkefni þeirra færð undir ný ráð; fjölskylduráð og framkvæmdaráð. Í þeim munu kjörnir fulltrúar sitja, líkt og í bæjarráði sem starfar áfram. Samhliða urðu svið bæjarins - sem á starfa embættismenn - að stofum og heita eftirleiðis fjölskyldustofa, framkvæmdastofa og skipulags- og umhverfisstofa auk aðalskrifstofu. Gísli S. Einarsson bæjarstjóri segir að þegar breytingarnar verði að fullu komnar til framkvæmda sparist tíu til fimmtán milljónir króna á ári. Skipulagsbreytingarnar nú eru afrakstur starfs sem hófst að loknum kosningunum 2006. Leiðarljósið var að gera stjórnsýsluna gegnsærri og auka skilvirkni hennar. Gísli segir að jafnframt hafi verið stigið stórt skref í átt til aukins lýðræðis þar sem kjörnum fulltrúum sé falið veigameira hlutverk en áður. Þeir komi að málum á fyrstu stigum sem geri lýðræðið opnara og virkara. Þá verði hlutverk og ábyrgð kjörinna fulltrúa og ráðinna embættismanna gleggra og skýrara með erindisbréfum. Breytingarnar voru gerðar í samráði við samgönguráðuneytið sem fer með málefni sveitarfélaganna. Að sögn Gísla hafa þær vakið áhuga sveitarstjórnarmanna í nágrannasveitarfélögum.- bþs
Mest lesið Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris Innlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Fleiri fréttir Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður af virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Sjá meira