Ætlað að auka skilvirkni og gegnsæi 7. janúar 2009 06:45 Segir 10 til 15 milljónir sparast með því að leggja niður nefndir. Stjórnskipulag Akraneskaupstaðar tók miklum breytingum um áramót. Margar nefndir voru aflagðar og verkefni þeirra færð undir ný ráð; fjölskylduráð og framkvæmdaráð. Í þeim munu kjörnir fulltrúar sitja, líkt og í bæjarráði sem starfar áfram. Samhliða urðu svið bæjarins - sem á starfa embættismenn - að stofum og heita eftirleiðis fjölskyldustofa, framkvæmdastofa og skipulags- og umhverfisstofa auk aðalskrifstofu. Gísli S. Einarsson bæjarstjóri segir að þegar breytingarnar verði að fullu komnar til framkvæmda sparist tíu til fimmtán milljónir króna á ári. Skipulagsbreytingarnar nú eru afrakstur starfs sem hófst að loknum kosningunum 2006. Leiðarljósið var að gera stjórnsýsluna gegnsærri og auka skilvirkni hennar. Gísli segir að jafnframt hafi verið stigið stórt skref í átt til aukins lýðræðis þar sem kjörnum fulltrúum sé falið veigameira hlutverk en áður. Þeir komi að málum á fyrstu stigum sem geri lýðræðið opnara og virkara. Þá verði hlutverk og ábyrgð kjörinna fulltrúa og ráðinna embættismanna gleggra og skýrara með erindisbréfum. Breytingarnar voru gerðar í samráði við samgönguráðuneytið sem fer með málefni sveitarfélaganna. Að sögn Gísla hafa þær vakið áhuga sveitarstjórnarmanna í nágrannasveitarfélögum.- bþs Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira
Stjórnskipulag Akraneskaupstaðar tók miklum breytingum um áramót. Margar nefndir voru aflagðar og verkefni þeirra færð undir ný ráð; fjölskylduráð og framkvæmdaráð. Í þeim munu kjörnir fulltrúar sitja, líkt og í bæjarráði sem starfar áfram. Samhliða urðu svið bæjarins - sem á starfa embættismenn - að stofum og heita eftirleiðis fjölskyldustofa, framkvæmdastofa og skipulags- og umhverfisstofa auk aðalskrifstofu. Gísli S. Einarsson bæjarstjóri segir að þegar breytingarnar verði að fullu komnar til framkvæmda sparist tíu til fimmtán milljónir króna á ári. Skipulagsbreytingarnar nú eru afrakstur starfs sem hófst að loknum kosningunum 2006. Leiðarljósið var að gera stjórnsýsluna gegnsærri og auka skilvirkni hennar. Gísli segir að jafnframt hafi verið stigið stórt skref í átt til aukins lýðræðis þar sem kjörnum fulltrúum sé falið veigameira hlutverk en áður. Þeir komi að málum á fyrstu stigum sem geri lýðræðið opnara og virkara. Þá verði hlutverk og ábyrgð kjörinna fulltrúa og ráðinna embættismanna gleggra og skýrara með erindisbréfum. Breytingarnar voru gerðar í samráði við samgönguráðuneytið sem fer með málefni sveitarfélaganna. Að sögn Gísla hafa þær vakið áhuga sveitarstjórnarmanna í nágrannasveitarfélögum.- bþs
Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira