Fréttakona flýgur á fund við Dalai Lama Jón Hákon Halldórsson skrifar 15. maí 2009 12:00 Þóra Arnórsdóttir var stödd í Lundúnum þegar fréttastofa náði tali af henni. Mynd/ RÚV. Þóra Arnórsdóttir fréttamaður á RÚV lagði land undir fót í morgun og er á leið til fundar við Dalai Lama í Indlandi. Þóra var stödd á flugvelli í Lundúnum, ásamt Gauki Úlfarssyni myndatökumanni, þegar fréttastofa náði tali af henni. „Við eigum 45 mínútur með honum þann 18 maí, sem myndi vera á mánudaginn," segir Þóra. Hún segir að ástæðan fyrir því að hún hafi viljað kíkja út í stað þess að hitta Dalai Lama þegar að hann kemur hingað til lands um mánaðamótin vera þá að hún vildi kynnast samfélagi hans. „Þetta tíbetska samfélag í Dharamshala er svo stór hluti af honum og er stórmerkilegt út af fyrir sig. Þannig að fyrir utan það að hitta hann erum við að fara í alls kyns tökur og viðtöl dagana á undan og eftir. Og úr þessu á að koma svona 50 mínútna mynd," segir Þóra. Þau Gaukur verði því í tökum sunnudag, mánudag og þriðjudag. Þóra segir að hugmyndin að ferðinni hafi kviknað þegar að hún hafi hitt hópinn sem er að fá Dalai Lama til Íslands. „Ég hitti þau einhvern tímann í haust og datt í hug að leggja inn umsókn sem ég bjóst ekkert við að yrði vel tekið," segir Þóra. Hún hafi hins vegar fengið svar mörgum mánuðum síðar og þá sett allt á fullt. Þóra segir að RÚV greiði hluta af ferðinni, kaupi til dæmis sýningarréttinn af henni. „En mitt markmið er að reyna að koma út á sléttu. Ég er búin að senda styrkbeiðnir hingað og þangað en það er svo sem ekki um auðugan garð að gresja," segir Þóra. Hún segist hafa fengið nokkrar neitanir við styrkbeiðnum en sé enn að bíða eftir svörum annarsstaðar frá. Mest lesið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Fagna tíu árum af ást Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun Fleiri fréttir Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Sjá meira
Þóra Arnórsdóttir fréttamaður á RÚV lagði land undir fót í morgun og er á leið til fundar við Dalai Lama í Indlandi. Þóra var stödd á flugvelli í Lundúnum, ásamt Gauki Úlfarssyni myndatökumanni, þegar fréttastofa náði tali af henni. „Við eigum 45 mínútur með honum þann 18 maí, sem myndi vera á mánudaginn," segir Þóra. Hún segir að ástæðan fyrir því að hún hafi viljað kíkja út í stað þess að hitta Dalai Lama þegar að hann kemur hingað til lands um mánaðamótin vera þá að hún vildi kynnast samfélagi hans. „Þetta tíbetska samfélag í Dharamshala er svo stór hluti af honum og er stórmerkilegt út af fyrir sig. Þannig að fyrir utan það að hitta hann erum við að fara í alls kyns tökur og viðtöl dagana á undan og eftir. Og úr þessu á að koma svona 50 mínútna mynd," segir Þóra. Þau Gaukur verði því í tökum sunnudag, mánudag og þriðjudag. Þóra segir að hugmyndin að ferðinni hafi kviknað þegar að hún hafi hitt hópinn sem er að fá Dalai Lama til Íslands. „Ég hitti þau einhvern tímann í haust og datt í hug að leggja inn umsókn sem ég bjóst ekkert við að yrði vel tekið," segir Þóra. Hún hafi hins vegar fengið svar mörgum mánuðum síðar og þá sett allt á fullt. Þóra segir að RÚV greiði hluta af ferðinni, kaupi til dæmis sýningarréttinn af henni. „En mitt markmið er að reyna að koma út á sléttu. Ég er búin að senda styrkbeiðnir hingað og þangað en það er svo sem ekki um auðugan garð að gresja," segir Þóra. Hún segist hafa fengið nokkrar neitanir við styrkbeiðnum en sé enn að bíða eftir svörum annarsstaðar frá.
Mest lesið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Fagna tíu árum af ást Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun Fleiri fréttir Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Sjá meira