Innlent

Álfheiður tekur við á ríkisráðsfundi

Ríkissráð var kallað til fundar að Bessastöðum nú fyrir hádegið. Ögmundur Jónasson fráfarandi heilbrigðisráðherra sat fyrri fund dagsins en síðan vék hann sæti fyrir Álfheiði Ingadóttur. Þá hófst annar fundur þar sem Álfheiður tók formlega sæti í ríkisstjórninni.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×