Innlent

Innbrot í Skipholti

Brotist var inn í fyrirtæki við Skipholt í Reykjavík laust fyrir miðnætti í gærkvöldi. Vitni sáu til tveggja manna og hljóp lögregla þá uppi. Þeir gista nú fangageymslur, en það mun ekki vera í fyrsta skipti sem þeir halla höfðum sínum þar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×