Innlent

Lögregla leitar enn manns vegna ránstilraunar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar enn að ungum manni, sem gerði tilraun til vopnaðs ráns í matvöruverslun í austurborginni í gærdag.

Þegar það rann upp fyrir honum að þar var litla fjármuni að hafa dreif hann sig út og hvarf á braut, en starfsfólk gat gefið lögreglu lýsingu á honum. Hann var vopnaður hnífi en meiddi engan.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×