Erlent

Réðust inn í íbúð með ofbeldi og táragasi

Atli Steinn Guðmundsson skrifar

Lögregla á Sjálandi hefur handtekið rúmlega tvítugan mann sem grunaður er um að hafa, í félagi við annan, ráðist inn á heimili í Greve í gær og beitt þar táragasi til að yfirbuga húsráðanda. Mennirnir leituðu svo að verðmætum en húsráðanda tókst á meðan að forða sér yfir til nágranna og hringja á lögregluna. Þeir forðuðu sér þá af vettvangi en annar þeirra er nú kominn bak við lás og slá.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×