Innlent

Nóttin með eindæmum róleg

Tilkynnt var um þjófnað á gróðurhúsalömpum í Hveragerði núna í morgunsárið. Lögreglan á Selfossi fór á staðinn en óljóst er á þessari stundu hversu mörgum lömpum var stolið. Að öðru leyti var nóttin róleg í lögregluumdæmum landsins og raunar með eindæmum róleg í Reykjavík að sögn vaktstjóra.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×