Innlent

Stunguárásin á Spítalastíg: Vitað hverjir voru að verki

Lögreglan reynir nú að hafa upp á árásarmönnunum.
Lögreglan reynir nú að hafa upp á árásarmönnunum.
Karlmaður var stunginn á Spítalastíg um klukkan þrjú í nótt en árásarmennirnir komust undan. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu hefur hún ekki enn haft uppá mönnunum en vitað er hverjir voru að verki. Þeir hafa áður komið við sögu lögreglu.

Sá sem fyrir árásinni varð mun ekki vera mikið slasaður.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×