Innlent

Gríðarlega þung umferð til Reykjavíkur

Umferð til Reykjavíkur er gríðarlega þung og gengur afar hægt. Lögreglan á Selfossi segir að á milli Hveragerðis og Selfoss sé bíll við bíl og umferðin þokist áfram á rúmlega 40 kílómetrahraða. Þrátt fyrir það hafi umferðin gengið stóráfallalaus fyrir sig.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×