Innlent

Plastbátur strandaði í Arnarfirði

Arnarfjörður
Arnarfjörður

Lítill plastbátur var með þrjá Þjóðverja um borð strandaði í innanverðum Arnarfirði síðdegis í gær.

Björgunarsveitir frá Bíldudal og Tálknafirði voru kallaðar út en báturinn hafði strandað á Langanesi. Þjóðverjarnir höfðu verið á sjóstangveiðum og amaði ekkert að þeim. Skipverjunum var bjargað um borð í annan bát og þeirra bátur tekinn í tog.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×