Innlent

Umferðarslys á Reykjanesbraut

Lögreglunni á Suðurnesjum barst tilkynning rétt fyrir hálf átta í kvöld um umferðaróhapp á Reykjanesbrautinni í Kúagerði. Ökumaður missti stjórn á bifreið sinni sökum krapa á Reykjanesbraut með þeim afleiðinum að hún hafnaði utan vegar á milli akreinanna. Engin slys á fólki en bifreiðin skemmdist talsvert og var flutt af vettvangi með kranabifreið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×