Hefur ekki fundið þá einu réttu 19. janúar 2009 15:39 Ingólfur Þórarinsson. Ingólfur Þórarinsson, 22 ára, betur þekktur sem Ingó úr Veðurguðunum, komst áfram í undankeppni Júróvisjón um helgina með lagið Undir regnboganum eftir Hallgrím Óskarsson. Vísir hafði samband við Ingólf, óskaði honum til hamingju og spurði hann meðal annars um stelpurnar sem fluttu með honum sigurlagið og ástina. „Nei þær spila ekki á hljóðfærin, " svarar Ingólfur aðspurður hvort dökkhærðu stelpurnar sem dilluðu sér á meðan hann söng sigurlagið spiluðu í raunveruleikanum á hljóðfærin. MYND/Fréttablaðið. „Þetta var sameiginleg hugmynd hjá mér og Hallgrími. Lúkkar þetta ekki?" spyr Ingólfur og bætir við: „Ég held að miklu leyti skipti máli að atriðið sé sjónvarpsvænt og hvernig það lúkkar. Þær hefðu ekki passað við lagið hans Páls Rósinkrans því það er menningarlegra atriði. Okkar er meira svona grín og gleði. Það hefði ekki lúkkað eins vel ef menntaðir hljófæraleikarar hefðu spilað með mér eða ég flutt það einn." MYND/Fréttablaðið. Hvað með rauðu strigaskóna sem þú varst í? Er einhver pæling á bak við þá? „Nei engan veginn. Hann Tommi vinur minn reddaði þeim klukkutíma áður en ég flutti lagið. Ég átti enga rauða skó en okkur fannst rauðir skór vera málið við rautt bindi. Mér var eiginlega alveg sama. Ég fór í það sem mér var sagt að fara í." „Ég verð ekki aftur í þeim ef mamma fær að ráða. Já, hún fylgist með þessu. Jú, jú hún er ánægð með þetta," segir Ingólfur. „Auðvitað reynir maður að vinna en persónulega þá leið mér hálfóþægilega á sviðinu. Ég var hrikalega stressaður. Ég verð aldrei stressaður nema þegar ég fer í sjónvarp. Eins og þegar ég var í Idolinu. Ég er aldrei stressaður nema í þessum aðstæðum." Að lokum má ég spyrja hvort þú ert lofaður? „Nei, ég hef ekki fundið þá réttu ennþá," svarar Ingólfur sallarólegur yfir spurningunni áður en kvatt er. Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Fleiri fréttir Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Sjá meira
Ingólfur Þórarinsson, 22 ára, betur þekktur sem Ingó úr Veðurguðunum, komst áfram í undankeppni Júróvisjón um helgina með lagið Undir regnboganum eftir Hallgrím Óskarsson. Vísir hafði samband við Ingólf, óskaði honum til hamingju og spurði hann meðal annars um stelpurnar sem fluttu með honum sigurlagið og ástina. „Nei þær spila ekki á hljóðfærin, " svarar Ingólfur aðspurður hvort dökkhærðu stelpurnar sem dilluðu sér á meðan hann söng sigurlagið spiluðu í raunveruleikanum á hljóðfærin. MYND/Fréttablaðið. „Þetta var sameiginleg hugmynd hjá mér og Hallgrími. Lúkkar þetta ekki?" spyr Ingólfur og bætir við: „Ég held að miklu leyti skipti máli að atriðið sé sjónvarpsvænt og hvernig það lúkkar. Þær hefðu ekki passað við lagið hans Páls Rósinkrans því það er menningarlegra atriði. Okkar er meira svona grín og gleði. Það hefði ekki lúkkað eins vel ef menntaðir hljófæraleikarar hefðu spilað með mér eða ég flutt það einn." MYND/Fréttablaðið. Hvað með rauðu strigaskóna sem þú varst í? Er einhver pæling á bak við þá? „Nei engan veginn. Hann Tommi vinur minn reddaði þeim klukkutíma áður en ég flutti lagið. Ég átti enga rauða skó en okkur fannst rauðir skór vera málið við rautt bindi. Mér var eiginlega alveg sama. Ég fór í það sem mér var sagt að fara í." „Ég verð ekki aftur í þeim ef mamma fær að ráða. Já, hún fylgist með þessu. Jú, jú hún er ánægð með þetta," segir Ingólfur. „Auðvitað reynir maður að vinna en persónulega þá leið mér hálfóþægilega á sviðinu. Ég var hrikalega stressaður. Ég verð aldrei stressaður nema þegar ég fer í sjónvarp. Eins og þegar ég var í Idolinu. Ég er aldrei stressaður nema í þessum aðstæðum." Að lokum má ég spyrja hvort þú ert lofaður? „Nei, ég hef ekki fundið þá réttu ennþá," svarar Ingólfur sallarólegur yfir spurningunni áður en kvatt er.
Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Fleiri fréttir Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Sjá meira