Aðhyllist ekki pólitík reykfylltra bakherbergja - hættur í framsókn 18. febrúar 2009 21:24 Þráinn Bertelsson Rithöfundurinn Þráinn Bertelsson segist ekki aðhyllast pólitík reykfylltra bakherbergja og hefur ákveðið að draga framboð sitt fyrir Framsóknarflokkinn sinn til baka. Hann er einnig búinn að segja sig úr flokknum. Þráinn ætlaði að bjóða sig fram í prófkjöri í Reykjavík fyrir komandi alþingiskosningar en nú er hefur komið í ljós að stilla á upp lista í kjördæminum. Þráinn lýsti því yfir fyrir skömmu að hann hyggðist bjóða sig fram fyrir flokkinn en á aukakjördæmisþingi Framsóknarfélaganna í Reykjavík um helgina var ákveðið að hafa „uppstillingu" á Reykjavíkurlistum. Þetta kemur fram á bloggsíðu Þráinns nú í kvöld. „Þessi fortíðardýrkun kom okkur nokkuð á óvart sem höfðum hugsað að bjóða okkur fram í lokuðu prófkjöri allra framsóknarmanna í kjördæmunum, ekki síst þar sem við erum komin með ungan og nýtískulegan formann og hugðum undir hans forystu losna við klíkustjórnmálin sem sett hafa ýmsan svartan blett á sögu okkar góða flokks á undanförnum árum," segir Þráinn á síðu sinni. „Þegar ég gaf kost á mér í annað af tveimur efstu sætum Reykjavíkurkjördæma hvarflaði ekki að mér annað en prókjör yfir meðal allra skráðra félaga. Uppstillingarnefnd (nú forvalsnefnd) kom eins og köld vatnsgusa á þann hugsjónaeld að hefjast handa um að sameina Framsóknarflokkinn og afla honum nýrra kjósenda." Þráinn segist að athuguðu máli ekki ætla að láta gömlu klíkurnar og íhaldsemina buga sig. Hann segir síðan að þau tíðindi hafi borist sér til eyrna að aldrei hafi komið til greina í alvöru að stjórn Kjördæmissambands Reykjavíkur í samvinnu við formann flokksins sýndi flokksfélögum það traust að mæla með prófkjöri meðal allra flokksmanna í Reykjavík. „Ég aðhyllist ekki pólitík reykfylltra bakherbergja og dreg hér með framboð mitt til baka. Úrsögn úr flokknum fylgir." Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé Innlent Fleiri fréttir Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum Sjá meira
Rithöfundurinn Þráinn Bertelsson segist ekki aðhyllast pólitík reykfylltra bakherbergja og hefur ákveðið að draga framboð sitt fyrir Framsóknarflokkinn sinn til baka. Hann er einnig búinn að segja sig úr flokknum. Þráinn ætlaði að bjóða sig fram í prófkjöri í Reykjavík fyrir komandi alþingiskosningar en nú er hefur komið í ljós að stilla á upp lista í kjördæminum. Þráinn lýsti því yfir fyrir skömmu að hann hyggðist bjóða sig fram fyrir flokkinn en á aukakjördæmisþingi Framsóknarfélaganna í Reykjavík um helgina var ákveðið að hafa „uppstillingu" á Reykjavíkurlistum. Þetta kemur fram á bloggsíðu Þráinns nú í kvöld. „Þessi fortíðardýrkun kom okkur nokkuð á óvart sem höfðum hugsað að bjóða okkur fram í lokuðu prófkjöri allra framsóknarmanna í kjördæmunum, ekki síst þar sem við erum komin með ungan og nýtískulegan formann og hugðum undir hans forystu losna við klíkustjórnmálin sem sett hafa ýmsan svartan blett á sögu okkar góða flokks á undanförnum árum," segir Þráinn á síðu sinni. „Þegar ég gaf kost á mér í annað af tveimur efstu sætum Reykjavíkurkjördæma hvarflaði ekki að mér annað en prókjör yfir meðal allra skráðra félaga. Uppstillingarnefnd (nú forvalsnefnd) kom eins og köld vatnsgusa á þann hugsjónaeld að hefjast handa um að sameina Framsóknarflokkinn og afla honum nýrra kjósenda." Þráinn segist að athuguðu máli ekki ætla að láta gömlu klíkurnar og íhaldsemina buga sig. Hann segir síðan að þau tíðindi hafi borist sér til eyrna að aldrei hafi komið til greina í alvöru að stjórn Kjördæmissambands Reykjavíkur í samvinnu við formann flokksins sýndi flokksfélögum það traust að mæla með prófkjöri meðal allra flokksmanna í Reykjavík. „Ég aðhyllist ekki pólitík reykfylltra bakherbergja og dreg hér með framboð mitt til baka. Úrsögn úr flokknum fylgir."
Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé Innlent Fleiri fréttir Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum Sjá meira