Aðhyllist ekki pólitík reykfylltra bakherbergja - hættur í framsókn 18. febrúar 2009 21:24 Þráinn Bertelsson Rithöfundurinn Þráinn Bertelsson segist ekki aðhyllast pólitík reykfylltra bakherbergja og hefur ákveðið að draga framboð sitt fyrir Framsóknarflokkinn sinn til baka. Hann er einnig búinn að segja sig úr flokknum. Þráinn ætlaði að bjóða sig fram í prófkjöri í Reykjavík fyrir komandi alþingiskosningar en nú er hefur komið í ljós að stilla á upp lista í kjördæminum. Þráinn lýsti því yfir fyrir skömmu að hann hyggðist bjóða sig fram fyrir flokkinn en á aukakjördæmisþingi Framsóknarfélaganna í Reykjavík um helgina var ákveðið að hafa „uppstillingu" á Reykjavíkurlistum. Þetta kemur fram á bloggsíðu Þráinns nú í kvöld. „Þessi fortíðardýrkun kom okkur nokkuð á óvart sem höfðum hugsað að bjóða okkur fram í lokuðu prófkjöri allra framsóknarmanna í kjördæmunum, ekki síst þar sem við erum komin með ungan og nýtískulegan formann og hugðum undir hans forystu losna við klíkustjórnmálin sem sett hafa ýmsan svartan blett á sögu okkar góða flokks á undanförnum árum," segir Þráinn á síðu sinni. „Þegar ég gaf kost á mér í annað af tveimur efstu sætum Reykjavíkurkjördæma hvarflaði ekki að mér annað en prókjör yfir meðal allra skráðra félaga. Uppstillingarnefnd (nú forvalsnefnd) kom eins og köld vatnsgusa á þann hugsjónaeld að hefjast handa um að sameina Framsóknarflokkinn og afla honum nýrra kjósenda." Þráinn segist að athuguðu máli ekki ætla að láta gömlu klíkurnar og íhaldsemina buga sig. Hann segir síðan að þau tíðindi hafi borist sér til eyrna að aldrei hafi komið til greina í alvöru að stjórn Kjördæmissambands Reykjavíkur í samvinnu við formann flokksins sýndi flokksfélögum það traust að mæla með prófkjöri meðal allra flokksmanna í Reykjavík. „Ég aðhyllist ekki pólitík reykfylltra bakherbergja og dreg hér með framboð mitt til baka. Úrsögn úr flokknum fylgir." Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Innlent Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Veður „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Innlent Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Erlent Fleiri fréttir Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sjá meira
Rithöfundurinn Þráinn Bertelsson segist ekki aðhyllast pólitík reykfylltra bakherbergja og hefur ákveðið að draga framboð sitt fyrir Framsóknarflokkinn sinn til baka. Hann er einnig búinn að segja sig úr flokknum. Þráinn ætlaði að bjóða sig fram í prófkjöri í Reykjavík fyrir komandi alþingiskosningar en nú er hefur komið í ljós að stilla á upp lista í kjördæminum. Þráinn lýsti því yfir fyrir skömmu að hann hyggðist bjóða sig fram fyrir flokkinn en á aukakjördæmisþingi Framsóknarfélaganna í Reykjavík um helgina var ákveðið að hafa „uppstillingu" á Reykjavíkurlistum. Þetta kemur fram á bloggsíðu Þráinns nú í kvöld. „Þessi fortíðardýrkun kom okkur nokkuð á óvart sem höfðum hugsað að bjóða okkur fram í lokuðu prófkjöri allra framsóknarmanna í kjördæmunum, ekki síst þar sem við erum komin með ungan og nýtískulegan formann og hugðum undir hans forystu losna við klíkustjórnmálin sem sett hafa ýmsan svartan blett á sögu okkar góða flokks á undanförnum árum," segir Þráinn á síðu sinni. „Þegar ég gaf kost á mér í annað af tveimur efstu sætum Reykjavíkurkjördæma hvarflaði ekki að mér annað en prókjör yfir meðal allra skráðra félaga. Uppstillingarnefnd (nú forvalsnefnd) kom eins og köld vatnsgusa á þann hugsjónaeld að hefjast handa um að sameina Framsóknarflokkinn og afla honum nýrra kjósenda." Þráinn segist að athuguðu máli ekki ætla að láta gömlu klíkurnar og íhaldsemina buga sig. Hann segir síðan að þau tíðindi hafi borist sér til eyrna að aldrei hafi komið til greina í alvöru að stjórn Kjördæmissambands Reykjavíkur í samvinnu við formann flokksins sýndi flokksfélögum það traust að mæla með prófkjöri meðal allra flokksmanna í Reykjavík. „Ég aðhyllist ekki pólitík reykfylltra bakherbergja og dreg hér með framboð mitt til baka. Úrsögn úr flokknum fylgir."
Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Innlent Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Veður „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Innlent Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Erlent Fleiri fréttir Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sjá meira