Kynlífsþrælkun á Íslandi 22. október 2009 18:30 Virkur kynlífsmarkaður er á Íslandi sem eykur líkur á ólöglegri vændisstarfsemi og mansali hér á landi, segir fulltrúi Íslands hjá Europol. Hann segir íslensk löggæsluyfirvöld hafa áhyggjur af því að vandinn fari vaxandi. Talið er að mansal sé mest vaxandi málaflokkur er tengist skipulagðri glæpastarfsemi í löndum Evrópusambandsins. Europol, löggæslustofnun ESB, telur að gera þurfi sérstakt átak í mansalsmálum, en þau eru talin önnur mesta ógn sem stafar af glæpastarfsemi í álfunni - á eftir eiturlyfjum. Í Noregi hafa mansalsmál farið hratt vaxandi síðustu ár og menn hafa af því áhyggjur að þróunin verði sú sama hér á landi. Talið er að um 800 þúsund manns séu fórnarlömb mansals í heiminum, en fjárhagslegur ávinningur af starfseminni er gíðarlegur. Glæpahópar, nýta sér neyð fólks, en í Evrópu líta þeir á álfuna sem eitt markaðssvæði og ef það er markaður fyrir kynlífsþrælkun þá skaffa þeir það sem þarf. Íslensk löggæsluyfirvöld hafa tengst alþjóðlegu samstarfi - einkum evrópsku - til að greiða fyrir og auðvelda upplýsingagjöf á milli landa. Þau tengsl hafa meðal annars verið notuð í rannsókn lögreglunnar á Suðurnesjum á mansalsmálinu sem hefur verið til umfjöllunar síðustu daga, en það er hugsanlega hluti af stærra máli. Átta manns eru í gæsluvarðhaldi vegna þess og ýmis gögn eru til skoðunar. Engar játningar liggja fyrir, en málið er sagt á viðkvæmu stigi. Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Fleiri fréttir Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Sjá meira
Virkur kynlífsmarkaður er á Íslandi sem eykur líkur á ólöglegri vændisstarfsemi og mansali hér á landi, segir fulltrúi Íslands hjá Europol. Hann segir íslensk löggæsluyfirvöld hafa áhyggjur af því að vandinn fari vaxandi. Talið er að mansal sé mest vaxandi málaflokkur er tengist skipulagðri glæpastarfsemi í löndum Evrópusambandsins. Europol, löggæslustofnun ESB, telur að gera þurfi sérstakt átak í mansalsmálum, en þau eru talin önnur mesta ógn sem stafar af glæpastarfsemi í álfunni - á eftir eiturlyfjum. Í Noregi hafa mansalsmál farið hratt vaxandi síðustu ár og menn hafa af því áhyggjur að þróunin verði sú sama hér á landi. Talið er að um 800 þúsund manns séu fórnarlömb mansals í heiminum, en fjárhagslegur ávinningur af starfseminni er gíðarlegur. Glæpahópar, nýta sér neyð fólks, en í Evrópu líta þeir á álfuna sem eitt markaðssvæði og ef það er markaður fyrir kynlífsþrælkun þá skaffa þeir það sem þarf. Íslensk löggæsluyfirvöld hafa tengst alþjóðlegu samstarfi - einkum evrópsku - til að greiða fyrir og auðvelda upplýsingagjöf á milli landa. Þau tengsl hafa meðal annars verið notuð í rannsókn lögreglunnar á Suðurnesjum á mansalsmálinu sem hefur verið til umfjöllunar síðustu daga, en það er hugsanlega hluti af stærra máli. Átta manns eru í gæsluvarðhaldi vegna þess og ýmis gögn eru til skoðunar. Engar játningar liggja fyrir, en málið er sagt á viðkvæmu stigi.
Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Fleiri fréttir Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Sjá meira