Ekki abbast upp á íslenskar stelpur 24. apríl 2009 06:00 Í upptökum Anita Briem er við tökur á myndasögumyndinni Dead of Night í New Orleans ásamt mótleikurum sínum Brandon Routh og Taye Diggs. „Ég er búinn að læra eitt, ekki abbast upp á íslenskar stelpur. Þótt þær séu kannski sætar þá geta þær bitið frá sér og meitt þig,“ skrifar áhættuleikarinn Dan Forcey en hann stjórnar áhættuatriðunum í kvikmyndinni Dead of Night. Íslenska leikkonan Anita Briem leikur þar eitt aðalhlutverkanna á móti ofurmenninu Brandon Routh og það er augljóst að Forcey þessi hefur komist í kynni við íslenska víkingablóðið sem rennur um æðar Anitu eftir einhverja slagsmálasenuna. Tökur á myndinni eru hafnar í glæsivillu í New Jersey og ganga, ef marka má bloggsíðu Forcey, nokkuð vel. Myndin byggir á ítalskri myndasögu eftir Tiziano Sclavi og segir frá einkaspæjaranum Dylan Dog sem fæst við yfirnáttúruleg mál. Anita er í hlutverki Elizabeth en hún er ein af fjölmörgum konum sem reynir að draga Dylan Dog á tálar. Aðdáendur myndasögunnar geta vart beðið eftir því að sjá þessa myndasögu vakna til lífsins á hvíta tjaldinu enda ein mest selda myndasagan á Ítalíu. Myndin skartar auk Anitu og Routh sjónvarpsstjörnunni Taye Diggs sem er þekktastur fyrir leik sinn í Grey‘s Anatomy. Nóg er fram undan hjá Anitu um þessar mundir en hún mun á næstunni leika í kvikmyndinni The Storyteller á móti Idol-stjörnunni Katherine McPhee og svo leikur hún lítið hlutverk í Everything Will Happen Before You Die.- fgg HOLLYWOOD - MARCH 02: Actress Anita Briem arrives at the premiere of Warner Bros. "Watchmen" held at Grauman's Chinese Theatre on March 2, 2009 in Hollywood, California. (Photo by Kevin Winter/Getty Images) Anita Briem leikkona á frumsýningu Watchmen Mest lesið Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Lífið Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun Fagna tíu árum af ást Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Fleiri fréttir Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Sjá meira
„Ég er búinn að læra eitt, ekki abbast upp á íslenskar stelpur. Þótt þær séu kannski sætar þá geta þær bitið frá sér og meitt þig,“ skrifar áhættuleikarinn Dan Forcey en hann stjórnar áhættuatriðunum í kvikmyndinni Dead of Night. Íslenska leikkonan Anita Briem leikur þar eitt aðalhlutverkanna á móti ofurmenninu Brandon Routh og það er augljóst að Forcey þessi hefur komist í kynni við íslenska víkingablóðið sem rennur um æðar Anitu eftir einhverja slagsmálasenuna. Tökur á myndinni eru hafnar í glæsivillu í New Jersey og ganga, ef marka má bloggsíðu Forcey, nokkuð vel. Myndin byggir á ítalskri myndasögu eftir Tiziano Sclavi og segir frá einkaspæjaranum Dylan Dog sem fæst við yfirnáttúruleg mál. Anita er í hlutverki Elizabeth en hún er ein af fjölmörgum konum sem reynir að draga Dylan Dog á tálar. Aðdáendur myndasögunnar geta vart beðið eftir því að sjá þessa myndasögu vakna til lífsins á hvíta tjaldinu enda ein mest selda myndasagan á Ítalíu. Myndin skartar auk Anitu og Routh sjónvarpsstjörnunni Taye Diggs sem er þekktastur fyrir leik sinn í Grey‘s Anatomy. Nóg er fram undan hjá Anitu um þessar mundir en hún mun á næstunni leika í kvikmyndinni The Storyteller á móti Idol-stjörnunni Katherine McPhee og svo leikur hún lítið hlutverk í Everything Will Happen Before You Die.- fgg HOLLYWOOD - MARCH 02: Actress Anita Briem arrives at the premiere of Warner Bros. "Watchmen" held at Grauman's Chinese Theatre on March 2, 2009 in Hollywood, California. (Photo by Kevin Winter/Getty Images) Anita Briem leikkona á frumsýningu Watchmen
Mest lesið Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Lífið Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun Fagna tíu árum af ást Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Fleiri fréttir Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Sjá meira