Íslenski boltinn

Siðareglur KSÍ klárar

Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Í kjölfar fjaðrafoksins í kringum ferð fjármálastjóra KSÍ, Pálma Jónssonar, á nektarstað í Sviss, þar sem hann varð uppvís að því að nota kreditkort sambandsins, boðaði formaður KSÍ, Geir Þorsteinsson, að samdar yrðu siðareglur hjá KSÍ.

Við það var staðið en stjórn KSÍ samþykkti siðareglurnar á fundi sínum fyrir jól. Þær taka gildi þann 1. janúar næstkomandi.

Siðareglur KSÍ.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×