Lífið

Gefur ókunnu barni brjóst - myndband

Salma Hayek.
Salma Hayek.

Leikkonan Salma Hayek, 42 ára, sem er enn með eins árs dóttur sína á brjósti, var stödd í Afríku á dögunum.

Í meðfylgjandi fréttaskeiði abc news má sjá leikkonuna gefa veikum vikugömlum afrískum dreng mjólk úr brjóstum sínum til að vekja athygli á að brjóstagjöf er eingöngu af hinu góða.

Vikugamall drengurinn sem Salma fæðir með líkama sínum á sama afmælisdag og eins árs gamla dóttir hennar.

„Ég velti því fyrir mér hvort ég væri að svíkja dóttur mína með því að gefa öðru barni mjólk," segir Salma meðal annars í sjónvarpsviðtalinu sem sjá má hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.