Kreppan stöðvaði Bít-hátíð 28. apríl 2009 04:15 Ólafur Gunnarsson les upp úr bók á Bíthátíðinni sem hann hélt á heimili sínu í fyrra. „Í þessu myrkurástandi sem hefur verið þá hefur ekki verið stuð í að plana svona mál,“ segir rithöfundurinn Ólafur Gunnarsson um Bíthátíð sem átti að halda á Eiðum í júní. „Kreppan rúllaði henni. Þetta var komið á góðan rekspöl en svo var bara ákveðið að fresta henni um ár.“ Til stóð að annaðhvort Sigurjón Sighvatsson eða Valdís Óskarsdóttir myndu gera heimildarmynd um hátíðina og von var á þekktum gestum, þar á meðal Mickey Rourke sem var tilnefndur til Óskarsins fyrir leik sinn í The Wrestler. „Hann hefði ef til vill komið en það var í raun og veru hætt að ræða þetta áður en það kom til Óskarsverðlaunanna,“ segir Ólafur. Einnig höfðu stjörnur á borð við Johnny Depp, Ethan Hawke og Patti Smith verið nefndar til sögunnar sem hugsanlegir gestir. Ólafur hélt Bíthátíð á heimili sínu síðasta vor sem heppnaðist einkar vel en hátíðin á Eiðum átti að verða mun umfangsmeiri og standa yfir í tvo sólarhringa. Þó að ekkert verði af hátíðinni ár hefur Ólafur í fleiri horn að líta því tvær bækur hans verða gefnar út erlendis á næstunni. Annars vegar Tröllakirkja sem kemur út í Tékkóslóvakíu og hins vegar Öxin og jörðin sem kemur út í Frakklandi. Verður þetta í fyrsta sinn sem síðarnefnda bókin kemur út erlendis. „Það verður mjög gaman að sjá hvernig Frakkar bregðast við,“ segir Ólafur. - fb Mest lesið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Fleiri fréttir Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Sjá meira
„Í þessu myrkurástandi sem hefur verið þá hefur ekki verið stuð í að plana svona mál,“ segir rithöfundurinn Ólafur Gunnarsson um Bíthátíð sem átti að halda á Eiðum í júní. „Kreppan rúllaði henni. Þetta var komið á góðan rekspöl en svo var bara ákveðið að fresta henni um ár.“ Til stóð að annaðhvort Sigurjón Sighvatsson eða Valdís Óskarsdóttir myndu gera heimildarmynd um hátíðina og von var á þekktum gestum, þar á meðal Mickey Rourke sem var tilnefndur til Óskarsins fyrir leik sinn í The Wrestler. „Hann hefði ef til vill komið en það var í raun og veru hætt að ræða þetta áður en það kom til Óskarsverðlaunanna,“ segir Ólafur. Einnig höfðu stjörnur á borð við Johnny Depp, Ethan Hawke og Patti Smith verið nefndar til sögunnar sem hugsanlegir gestir. Ólafur hélt Bíthátíð á heimili sínu síðasta vor sem heppnaðist einkar vel en hátíðin á Eiðum átti að verða mun umfangsmeiri og standa yfir í tvo sólarhringa. Þó að ekkert verði af hátíðinni ár hefur Ólafur í fleiri horn að líta því tvær bækur hans verða gefnar út erlendis á næstunni. Annars vegar Tröllakirkja sem kemur út í Tékkóslóvakíu og hins vegar Öxin og jörðin sem kemur út í Frakklandi. Verður þetta í fyrsta sinn sem síðarnefnda bókin kemur út erlendis. „Það verður mjög gaman að sjá hvernig Frakkar bregðast við,“ segir Ólafur. - fb
Mest lesið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Fleiri fréttir Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Sjá meira