Embættismenn funduðu með Robert Wade 14. janúar 2009 13:02 Robert Wade Robert Wade, stjórnmálahagfræðingur við London School of Economics fundaði í morgun með fulltrúum frá fjármála-, forsætis- og viðskiptráðuneytinu. Fundurinn stóð yfir í nærri tvær klukkustundir. Robert Wade var frummælandi á Borgararfundinum í Háskólabíói á mánudaginn. Wade gagnrýndi meðal annars íslensk stjórnvöld harðlega fyrir aðgerðarleysi í aðdraganda bankahrunsins. Hann sagði fráleitt að halda því fram að Ísland væri einungis saklaust fórnarlamb alþjóðlegu lánsfjárkreppunnar heldur væri bankahrunið meira og minna afleiðing heimatilbúins vanda. Stjórnsýslan og eftirlitsstofnanir hefðu brugðist með afgerandi hætti. Í grein sem birtist í breska blaðinu Financial Times síðastliðið sumar varar Wade við yfirvofandi bankahruni á Íslandi. Í ræðu sinni í Háskólabíói boðaði Wade frekari áföll á hinum alþjóðlega fjármálamarkaði. Hann sagði að íslensk stjórnvöld hefðu nú aðeins nokkrar vikur til að fara í nauðsynlegar aðgerðir. Meðal annars þurfi að bregðast við auknu atvinnuleysi og styrkja lífeyrissjóðina. Fundur Wade með embættismönnum hófst klukkan ellefu en honum lauk um klukkan eitt. Jón Þór Sturluson, aðstoðarmaður viðskiptaráðherra, sat fundinn fyrir hönd viðskiptaráðuneytisins. Hann segir margt í fullyrðingum Wades gefa til kynna að hann hafi ekki fulla yfirsýn yfir ástandið hér á landi. "Þetta var bara fundur til að skiptast á skoðunum. Wade hefur tjáð sig um aðstæður hér á landi. Stór hluti fundarins fór í að skýra fyrir honum hvað væri í gangi og tala um skipulag á aðgerðum stjórnvalda. Hann var mjög spurull um það. Við gerðum athugasemdir við nokkur atriði sem hann hefur nefnt opinberlega, t.d. eins og hann lýsir fjármálaeftirlitinu," sagði Jón Þór. Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Robert Wade, stjórnmálahagfræðingur við London School of Economics fundaði í morgun með fulltrúum frá fjármála-, forsætis- og viðskiptráðuneytinu. Fundurinn stóð yfir í nærri tvær klukkustundir. Robert Wade var frummælandi á Borgararfundinum í Háskólabíói á mánudaginn. Wade gagnrýndi meðal annars íslensk stjórnvöld harðlega fyrir aðgerðarleysi í aðdraganda bankahrunsins. Hann sagði fráleitt að halda því fram að Ísland væri einungis saklaust fórnarlamb alþjóðlegu lánsfjárkreppunnar heldur væri bankahrunið meira og minna afleiðing heimatilbúins vanda. Stjórnsýslan og eftirlitsstofnanir hefðu brugðist með afgerandi hætti. Í grein sem birtist í breska blaðinu Financial Times síðastliðið sumar varar Wade við yfirvofandi bankahruni á Íslandi. Í ræðu sinni í Háskólabíói boðaði Wade frekari áföll á hinum alþjóðlega fjármálamarkaði. Hann sagði að íslensk stjórnvöld hefðu nú aðeins nokkrar vikur til að fara í nauðsynlegar aðgerðir. Meðal annars þurfi að bregðast við auknu atvinnuleysi og styrkja lífeyrissjóðina. Fundur Wade með embættismönnum hófst klukkan ellefu en honum lauk um klukkan eitt. Jón Þór Sturluson, aðstoðarmaður viðskiptaráðherra, sat fundinn fyrir hönd viðskiptaráðuneytisins. Hann segir margt í fullyrðingum Wades gefa til kynna að hann hafi ekki fulla yfirsýn yfir ástandið hér á landi. "Þetta var bara fundur til að skiptast á skoðunum. Wade hefur tjáð sig um aðstæður hér á landi. Stór hluti fundarins fór í að skýra fyrir honum hvað væri í gangi og tala um skipulag á aðgerðum stjórnvalda. Hann var mjög spurull um það. Við gerðum athugasemdir við nokkur atriði sem hann hefur nefnt opinberlega, t.d. eins og hann lýsir fjármálaeftirlitinu," sagði Jón Þór.
Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira