Innlent

Ökumenn í vandræðum fyrir norðan

Lögreglan á Akureyri braust upp í Víkurskarð laust fyrir miðnætti til að aðstoða mann sem sat þar fastur í bíl sínum. Ekkert amaði að manninum. Þar var hvasst og ófærð og snjóaði talsvert á þessum slóðum í nótt. Undir morgun lenti annar ökumaður í vandræðum á Öxnadalsheiði, en snjóruðningsmenn komu honum til hjálpar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×