Með agúrku í ræðustól Alþingis Magnús Már Guðmundsson skrifar 3. nóvember 2009 14:00 Árni Johnsen. Mynd/GVA Árni Johnsen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, tók með sér agúrku í ræðustól Alþingis í dag í umræðum um raforkuverð til garðyrkjubænda. „Til að mynda eitt af því sem liggur fyrir hjá garðyrkjunni núna er að hætta að rækta íslenskar agúrkur, þær bestu í heiminum. Það munar 300 tonnum af agúrkum. Allt þinghúsið myndi rúma um 300 tonn af agúrkum. Þetta er spurning um að horfast í augu við möguleikana," sagði Árni um leið og hann dró upp agúrku til að leggja áherslu á orð sín. Umræðan hófst á því Sigurður Ingi Jóhannsson, þingmaður Framsóknarflokksins, beindi orðum sínum til Atla Gíslasonar, formanns sjávarútvegs- og landbúnaðarnefndar Alþingis. Hann gagnrýndi sinnuleysi ríkisstjórnarinnar. „Á síðustu vikum hefur komið sífellt betur og betur í ljós að ekkert gerist hjá ríkisstjórninni til að koma garðyrkjunni til aðstoðar þrátt fyrir stöðugar yfirlýsingar um að málið sé í nefnd," sagði Sigurður. Atli sagði að garðyrkjan væri hin græna stóriðja Íslands. „Það er búið að sá fyrir breytingum en uppskeran verður vonandi fljótlega. Þetta eru seinsprottnir ávextir en þeir koma." Atli fullyrti að staðan væri erfið út af orkuframkvæmdum til álvera. Orkufyrirtækin væru skuldsett og ættu ekki fyrir nýframkvæmdum. „Samt einblína ótrúlega margir þingmenn á að reisa eina eða tvær stóriðjur í viðbót og klára rafmagnið okkar." Þá sagðist Atli vilja sjá að gerðir yrðu „Helguvíkursamningar" við garðyrkjuna þar sem veittur hafi verið 20 milljarðir í afslátt. Árni gaf lítið yfirlýsingar Atla. „Háttvirtur þingmaður Atli Gíslason getur ekki sagt að aðgerðirnar komi bráðum. Það er að koma vetur. Maður setur ekki niður kartöflur í frosti." Tengdar fréttir Garðyrkjubændur mótmæla við Alþingishúsið Íslenskir garðyrkjubændur neyðast til þess að draga verulega úr framleiðslu sinni í vetur og fækka starfsfólki gangi fyrirhugaðar hækkanir á raforkuverði eftir. Í auglýsingu í Fréttablaðinu í dag segja garðyrkjubændur að hækkunin sé rothögg fyrir stéttina og rekstrargrundvöll íslenskrar framleiðslu. Í dag klukkan hálfeitt ætla garðyrkjubændur að mæla með íslenskri garðyrkju fyrir framan Alþingishúsið áður en þingfundur hefst í dag. Landsmenn eru hvattir til að mæta og taka þátt. 3. nóvember 2009 08:51 Garðyrkjubændur að gefast upp Garðyrkjubændur ætla að mótmæla háu raforkuverði fyrir framan Alþingishúsið í dag. Framkvæmdastjóri Sambands garðyrkjubænda segir að margir bændur séu við það að gefast upp. 3. nóvember 2009 12:49 Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Fleiri fréttir Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Sjá meira
Árni Johnsen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, tók með sér agúrku í ræðustól Alþingis í dag í umræðum um raforkuverð til garðyrkjubænda. „Til að mynda eitt af því sem liggur fyrir hjá garðyrkjunni núna er að hætta að rækta íslenskar agúrkur, þær bestu í heiminum. Það munar 300 tonnum af agúrkum. Allt þinghúsið myndi rúma um 300 tonn af agúrkum. Þetta er spurning um að horfast í augu við möguleikana," sagði Árni um leið og hann dró upp agúrku til að leggja áherslu á orð sín. Umræðan hófst á því Sigurður Ingi Jóhannsson, þingmaður Framsóknarflokksins, beindi orðum sínum til Atla Gíslasonar, formanns sjávarútvegs- og landbúnaðarnefndar Alþingis. Hann gagnrýndi sinnuleysi ríkisstjórnarinnar. „Á síðustu vikum hefur komið sífellt betur og betur í ljós að ekkert gerist hjá ríkisstjórninni til að koma garðyrkjunni til aðstoðar þrátt fyrir stöðugar yfirlýsingar um að málið sé í nefnd," sagði Sigurður. Atli sagði að garðyrkjan væri hin græna stóriðja Íslands. „Það er búið að sá fyrir breytingum en uppskeran verður vonandi fljótlega. Þetta eru seinsprottnir ávextir en þeir koma." Atli fullyrti að staðan væri erfið út af orkuframkvæmdum til álvera. Orkufyrirtækin væru skuldsett og ættu ekki fyrir nýframkvæmdum. „Samt einblína ótrúlega margir þingmenn á að reisa eina eða tvær stóriðjur í viðbót og klára rafmagnið okkar." Þá sagðist Atli vilja sjá að gerðir yrðu „Helguvíkursamningar" við garðyrkjuna þar sem veittur hafi verið 20 milljarðir í afslátt. Árni gaf lítið yfirlýsingar Atla. „Háttvirtur þingmaður Atli Gíslason getur ekki sagt að aðgerðirnar komi bráðum. Það er að koma vetur. Maður setur ekki niður kartöflur í frosti."
Tengdar fréttir Garðyrkjubændur mótmæla við Alþingishúsið Íslenskir garðyrkjubændur neyðast til þess að draga verulega úr framleiðslu sinni í vetur og fækka starfsfólki gangi fyrirhugaðar hækkanir á raforkuverði eftir. Í auglýsingu í Fréttablaðinu í dag segja garðyrkjubændur að hækkunin sé rothögg fyrir stéttina og rekstrargrundvöll íslenskrar framleiðslu. Í dag klukkan hálfeitt ætla garðyrkjubændur að mæla með íslenskri garðyrkju fyrir framan Alþingishúsið áður en þingfundur hefst í dag. Landsmenn eru hvattir til að mæta og taka þátt. 3. nóvember 2009 08:51 Garðyrkjubændur að gefast upp Garðyrkjubændur ætla að mótmæla háu raforkuverði fyrir framan Alþingishúsið í dag. Framkvæmdastjóri Sambands garðyrkjubænda segir að margir bændur séu við það að gefast upp. 3. nóvember 2009 12:49 Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Fleiri fréttir Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Sjá meira
Garðyrkjubændur mótmæla við Alþingishúsið Íslenskir garðyrkjubændur neyðast til þess að draga verulega úr framleiðslu sinni í vetur og fækka starfsfólki gangi fyrirhugaðar hækkanir á raforkuverði eftir. Í auglýsingu í Fréttablaðinu í dag segja garðyrkjubændur að hækkunin sé rothögg fyrir stéttina og rekstrargrundvöll íslenskrar framleiðslu. Í dag klukkan hálfeitt ætla garðyrkjubændur að mæla með íslenskri garðyrkju fyrir framan Alþingishúsið áður en þingfundur hefst í dag. Landsmenn eru hvattir til að mæta og taka þátt. 3. nóvember 2009 08:51
Garðyrkjubændur að gefast upp Garðyrkjubændur ætla að mótmæla háu raforkuverði fyrir framan Alþingishúsið í dag. Framkvæmdastjóri Sambands garðyrkjubænda segir að margir bændur séu við það að gefast upp. 3. nóvember 2009 12:49