Innlent

Davíð vildi ekki hætta

Geir H. Haarde fráfarandi forsætisráðherra bað Davíð Oddsson fyrir áramót að láta af störfum sem seðlabankastjóri. Davíð hafnaði því, samkvæmt heimildum fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis.

Með þessu hugðist Geir tryggja það að ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins og Samfylkingarinnar gæti setið áfram.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×