Byssumaðurinn áfram í varðhaldi 26. nóvember 2009 16:58 Byssumaðurinn færður fyrir dómara fyrr í mánuðinum. Hæstiréttur hefur staðfest gæsluvarðahaldsúrskurð héraðsdóms yfir manninum sem skaut með haglabyssu á útidyrahurð íbúðahúss í Seljahverfi um miðjan mánuðinn. Maðurinn mun sitja í varðhaldi til 18. desember. Líkt og fram hefur komið í fréttum var bankað upp á hús í Seljahverfi aðfaranótt sunnudagsins 15. nóvember. Þegar íbúinn kom til dyra stóð maðurinn vopnaður haglabyssu fyrir utan og sló til hans með byssuskaftinu. Íbúinn náði að loka útidyrahurðinni en þá hleypti maðurinn fimm haglabyssuskotum af, en skotin höfnuðu í hurðinni auk þess sem gluggi í forstofu brotnaði. Með byssumanninum var kærasta hans, sem er fyrrverandi starfsmaður íbúans. Hann hafði skömmu áður sagt henni upp störfum í bakarí þar sem hann er yfirmaður. Tengdar fréttir Par til yfirheyrslu vegna skotárásar Rannsóknarlögreglumenn eru með ungt par til yfirheyrslu vegna skotárásarinnar í Þverárseli aðfararnótt sunnudagsins. Að sögn Friðriks Smára er parið íslenskt og er karlmaðurinn á þrítugsaldri. 16. nóvember 2009 10:12 Byssumanninum hugsanlega sleppt í dag Gæsluvarðhald yfir manninum sem hleypti fimm haglabyssuskotum á útidyrahurð íbúðahúss í Seljahverfi um síðustu helgi rennur út í dag. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um hvort að óskað verði eftir því að maðurinn verði áfram í varðhaldi, að sögn Friðriks Smára Björgvinssonar yfirlögregluþjóns hjá rannsóknardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Ákvörðun um það verður tekin síðar í dag. 20. nóvember 2009 10:00 Nágranninn mætti með haglabyssu Íbúi í kjallara mannsins sem varð fyrir árás byssumanns aðfaranótt sunnudags, mætti sjálfur á vettvang með haglabyssu þegar hann varð var við lætin á efri hæðinni. Árásarmaðurinn var þá á bak og burt. 18. nóvember 2009 13:53 Parið væntanlega vistað í fangaklefum á Hverfisgötu Ekki er pláss fyrir unga parið sem grunað erum að hafa skotið á hús í Seljahverfi um helgina í íslenskum fangelsum. Krafist var gæsluvarðhalds yfir fólkinu í dag og verði héraðsdómur við beiðni lögreglu verður fólkið að öllum líkindum vistað í fangaklefum lögreglunnar á Hverfisgötu, að sögn Páls Winkel fangelsismálastjóra. 16. nóvember 2009 17:56 Parið var í hefndarleiðangri - stúlkunni sleppt Karl sem gekk berserksgang með haglabyssu í Breiðholti um helgina var úrskurðaður í gæsluvarðhald síðdegis. Vinkonu hans var vikið úr starfi, og vildi hann hefna sín á fyrrverandi vinnuveitanda hennar. 16. nóvember 2009 18:36 Farið fram á fjögurra vikna varðhald yfir byssumanninum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur farið fram á fjögurra vikna gæsluvarðhald yfir byssumanninum sem hleypti fimm haglabyssuskotum á útidyrahurð íbúðahúss í Seljahverfi um síðustu helgi. Samkvæmt heimildum fréttastofu er þetta gert á grundvelli almannahagsmuna. Núverandi gæsluvarðhald rennur út í dag. 20. nóvember 2009 12:25 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Sjá meira
Hæstiréttur hefur staðfest gæsluvarðahaldsúrskurð héraðsdóms yfir manninum sem skaut með haglabyssu á útidyrahurð íbúðahúss í Seljahverfi um miðjan mánuðinn. Maðurinn mun sitja í varðhaldi til 18. desember. Líkt og fram hefur komið í fréttum var bankað upp á hús í Seljahverfi aðfaranótt sunnudagsins 15. nóvember. Þegar íbúinn kom til dyra stóð maðurinn vopnaður haglabyssu fyrir utan og sló til hans með byssuskaftinu. Íbúinn náði að loka útidyrahurðinni en þá hleypti maðurinn fimm haglabyssuskotum af, en skotin höfnuðu í hurðinni auk þess sem gluggi í forstofu brotnaði. Með byssumanninum var kærasta hans, sem er fyrrverandi starfsmaður íbúans. Hann hafði skömmu áður sagt henni upp störfum í bakarí þar sem hann er yfirmaður.
Tengdar fréttir Par til yfirheyrslu vegna skotárásar Rannsóknarlögreglumenn eru með ungt par til yfirheyrslu vegna skotárásarinnar í Þverárseli aðfararnótt sunnudagsins. Að sögn Friðriks Smára er parið íslenskt og er karlmaðurinn á þrítugsaldri. 16. nóvember 2009 10:12 Byssumanninum hugsanlega sleppt í dag Gæsluvarðhald yfir manninum sem hleypti fimm haglabyssuskotum á útidyrahurð íbúðahúss í Seljahverfi um síðustu helgi rennur út í dag. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um hvort að óskað verði eftir því að maðurinn verði áfram í varðhaldi, að sögn Friðriks Smára Björgvinssonar yfirlögregluþjóns hjá rannsóknardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Ákvörðun um það verður tekin síðar í dag. 20. nóvember 2009 10:00 Nágranninn mætti með haglabyssu Íbúi í kjallara mannsins sem varð fyrir árás byssumanns aðfaranótt sunnudags, mætti sjálfur á vettvang með haglabyssu þegar hann varð var við lætin á efri hæðinni. Árásarmaðurinn var þá á bak og burt. 18. nóvember 2009 13:53 Parið væntanlega vistað í fangaklefum á Hverfisgötu Ekki er pláss fyrir unga parið sem grunað erum að hafa skotið á hús í Seljahverfi um helgina í íslenskum fangelsum. Krafist var gæsluvarðhalds yfir fólkinu í dag og verði héraðsdómur við beiðni lögreglu verður fólkið að öllum líkindum vistað í fangaklefum lögreglunnar á Hverfisgötu, að sögn Páls Winkel fangelsismálastjóra. 16. nóvember 2009 17:56 Parið var í hefndarleiðangri - stúlkunni sleppt Karl sem gekk berserksgang með haglabyssu í Breiðholti um helgina var úrskurðaður í gæsluvarðhald síðdegis. Vinkonu hans var vikið úr starfi, og vildi hann hefna sín á fyrrverandi vinnuveitanda hennar. 16. nóvember 2009 18:36 Farið fram á fjögurra vikna varðhald yfir byssumanninum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur farið fram á fjögurra vikna gæsluvarðhald yfir byssumanninum sem hleypti fimm haglabyssuskotum á útidyrahurð íbúðahúss í Seljahverfi um síðustu helgi. Samkvæmt heimildum fréttastofu er þetta gert á grundvelli almannahagsmuna. Núverandi gæsluvarðhald rennur út í dag. 20. nóvember 2009 12:25 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Sjá meira
Par til yfirheyrslu vegna skotárásar Rannsóknarlögreglumenn eru með ungt par til yfirheyrslu vegna skotárásarinnar í Þverárseli aðfararnótt sunnudagsins. Að sögn Friðriks Smára er parið íslenskt og er karlmaðurinn á þrítugsaldri. 16. nóvember 2009 10:12
Byssumanninum hugsanlega sleppt í dag Gæsluvarðhald yfir manninum sem hleypti fimm haglabyssuskotum á útidyrahurð íbúðahúss í Seljahverfi um síðustu helgi rennur út í dag. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um hvort að óskað verði eftir því að maðurinn verði áfram í varðhaldi, að sögn Friðriks Smára Björgvinssonar yfirlögregluþjóns hjá rannsóknardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Ákvörðun um það verður tekin síðar í dag. 20. nóvember 2009 10:00
Nágranninn mætti með haglabyssu Íbúi í kjallara mannsins sem varð fyrir árás byssumanns aðfaranótt sunnudags, mætti sjálfur á vettvang með haglabyssu þegar hann varð var við lætin á efri hæðinni. Árásarmaðurinn var þá á bak og burt. 18. nóvember 2009 13:53
Parið væntanlega vistað í fangaklefum á Hverfisgötu Ekki er pláss fyrir unga parið sem grunað erum að hafa skotið á hús í Seljahverfi um helgina í íslenskum fangelsum. Krafist var gæsluvarðhalds yfir fólkinu í dag og verði héraðsdómur við beiðni lögreglu verður fólkið að öllum líkindum vistað í fangaklefum lögreglunnar á Hverfisgötu, að sögn Páls Winkel fangelsismálastjóra. 16. nóvember 2009 17:56
Parið var í hefndarleiðangri - stúlkunni sleppt Karl sem gekk berserksgang með haglabyssu í Breiðholti um helgina var úrskurðaður í gæsluvarðhald síðdegis. Vinkonu hans var vikið úr starfi, og vildi hann hefna sín á fyrrverandi vinnuveitanda hennar. 16. nóvember 2009 18:36
Farið fram á fjögurra vikna varðhald yfir byssumanninum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur farið fram á fjögurra vikna gæsluvarðhald yfir byssumanninum sem hleypti fimm haglabyssuskotum á útidyrahurð íbúðahúss í Seljahverfi um síðustu helgi. Samkvæmt heimildum fréttastofu er þetta gert á grundvelli almannahagsmuna. Núverandi gæsluvarðhald rennur út í dag. 20. nóvember 2009 12:25