Álfheiður: Það fer enginn í fötin hans Ögmundar Jón Hákon Halldórsson skrifar 1. október 2009 10:33 Álfheiður Ingadóttir tekur við embætti heilbrigðisráðherra í dag. Mynd/ Anton. „Þetta eru ekki auðveldar aðstæður að taka við ráðuneyti sem þessu. Bæði vegna efnahagsástandsins og niðurskurðarins sem er geigvænlegur, en svo líka vegna þess að Ögmundur er að láta af embætti með þessum hætti, skyndilega og það fer auðvitað enginn í fötin hans Ögmundar. Það vita allir sem til þekkja," segir Álfheiður Ingadóttir. Álfheiður verður skipuð heilbrigðisráðherra í dag. Hún segir verkefnið erfitt en það verði að sinna því eins og öðru. Aðspurð segist hún telja niðurskurðinn í heilbrigðisþjónustunni og velferðarþjónustunni almennt kvíðvænlegan. Hún telji hins vegar og voni að hægt sé að klára hann af. „Ég held að það kvíði allir í landinu fyrir þessum vetri vegna niðurskurðarins. En það eru ýmis önnur teikn á lofti sem eru jákvæð og sem segir mér að við munum komast í gegnum þetta," segir Álfheiður. Hún bendir á að margt gangi betur í samfélaginu en spáð hafi verið. Minni samdráttur í þjóðartekjum og minna atvinnuleysi svo dæmi séu tekin. Þrátt fyrir að stjórnarsamstarfið hafi virst titra í gær segist Álfheiður telja að ríkisstjórnin muni starfa áfram. „Ég held að fyrst ríkisstjórnin fór í gegnum þetta sumar, eins erfitt og það var að mörgu leyti, að þá muni hún sitja út þetta kjörtímabil," segir Álfheiður. Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Fleiri fréttir Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Sjá meira
„Þetta eru ekki auðveldar aðstæður að taka við ráðuneyti sem þessu. Bæði vegna efnahagsástandsins og niðurskurðarins sem er geigvænlegur, en svo líka vegna þess að Ögmundur er að láta af embætti með þessum hætti, skyndilega og það fer auðvitað enginn í fötin hans Ögmundar. Það vita allir sem til þekkja," segir Álfheiður Ingadóttir. Álfheiður verður skipuð heilbrigðisráðherra í dag. Hún segir verkefnið erfitt en það verði að sinna því eins og öðru. Aðspurð segist hún telja niðurskurðinn í heilbrigðisþjónustunni og velferðarþjónustunni almennt kvíðvænlegan. Hún telji hins vegar og voni að hægt sé að klára hann af. „Ég held að það kvíði allir í landinu fyrir þessum vetri vegna niðurskurðarins. En það eru ýmis önnur teikn á lofti sem eru jákvæð og sem segir mér að við munum komast í gegnum þetta," segir Álfheiður. Hún bendir á að margt gangi betur í samfélaginu en spáð hafi verið. Minni samdráttur í þjóðartekjum og minna atvinnuleysi svo dæmi séu tekin. Þrátt fyrir að stjórnarsamstarfið hafi virst titra í gær segist Álfheiður telja að ríkisstjórnin muni starfa áfram. „Ég held að fyrst ríkisstjórnin fór í gegnum þetta sumar, eins erfitt og það var að mörgu leyti, að þá muni hún sitja út þetta kjörtímabil," segir Álfheiður.
Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Fleiri fréttir Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Sjá meira