Innlent

Fimmtán samfylkingarmenn gefa kost á sér í Kraganum

Fimmtán manns gefa kost á sér í prófkjöri Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi fyrir komandi kosningar. Þar af eru 7 konur og 8 karlar. Kosið verður á netinu dagana 12. -14. mars. Kosningin er bundin við félaga í Samfylkingunni og stuðningsmenn sem hafa skráð sig í síðasta lagi 10. mars klukkan sex.

Frambjóðendur:

Amal Tamimi, Hafnarfirði.

Árni Páll Árnason, Reykjavík.

Gunnlaugur B. Ólafsson, Mosfellsbæ.

Íris Björg Kristjánsdóttir, Mosfellsbæ.

Katrin Júlíusdóttir, Kópavogi.

Lúðvík Geirsson, Hafnarfirði.

Magnús M. Norðdahl, Kópavogi.

Magnús Orri Schram, Kópavogi.

Ragnheiður Jónsdóttir, Hafnarfirði.

Sara Dögg Jónsdóttir, Hafnarfirði.

Skarphéðinn Skarphéðinsson, Hafnarfirði.

Svanur Sigurbjörnsson, Mosfellsbæ.

Valgeir Helgi Berþórsson, Hafnarfirði.

Valgerður Halldórsdóttir, Hafnarfirði.

Þórunn Sveinbjarnardóttir, Garðabæ.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×