Nýstárlegar aðferðir felldu Kragh 19. mars 2009 14:37 Þorsteinn Kragh ráðfærir sig við lögfræðingin sinn, Helga Jóhannsson. „Við bíðum rólegir eftir niðurstöðu Hæstaréttar Íslands," sagði Karl Steinar Valsson, yfirmaður fíkniefnadeildar lögreglunnar spurður um viðbrögð vegna þungs dóms sem Þorsteinn Kragh og Jacob Van Hinte fengu í dag. Þeir voru dæmdir samanlagt í sextán og hálfs árs fangelsi fyrir að hafa reynt að smygla tæpum 200 kílóum af kannabis og rúmu kílói af kókaíni til landsins með Norrænu síðasta sumar. Það er mesta magn fíkniefna sem reynt hefur verið að smygla til landsins í heilu lagi. Ein af meginástæðum þess að Þorsteinn - sem neitaði sök allan tímann - var sakfelldur, voru nýstárlegar rannsóknaraðferðir lögreglunnar. Karl Steinar vildi ekki fagna góðum árangri strax en hnykkti þó á því að málið væri athyglisvert fyrir margar sakir. Það reyndi á nýjar aðferðir við rannsóknina en til að mynda voru sérfræðingar í upplýsinga- og áætlanadeild lögreglunnar fengnir til þess að greina notkun farsíma Þorsteins og Jacobs. Rannsókn lögreglu beindist að miklu leyti að símanúmerum sem tengdu mennina saman. Í síma Jacobs fannst númer undir nafninu Kimmi sem er frelsisnúmer og var frekar lítið notað. Lögregla lét hinsvegar gera veigamikla rannsókn þar sem sími Þorsteins og umrædds númers voru rakin saman. Í stuttu máli var niðurstaða rannsóknarinnar að nær útilokað er talið að sitthvor aðilinn hafi átt umrædd símanúmer. Á einu ári sem rannsóknin náði yfir voru símarnir nær alltaf á sömu sendum. Þegar Jacob var handtekinn var hætt að nota umrætt númer. Sá sími hefur þó aldrei fundist. Skýringarnar sem Þorsteinn gaf fyrir rétti voru meðal annars þær að hann væri gjarn á að taka puttalinga upp í bifreið sína en ákæruvaldinu fannst ótrúverðugt að þeir puttalingar myndu allir nota sama símanúmer. Einnig var engin notkun á símanum þegar Þorsteinn fór erlendis. Í síma Þorsteins og umræddum síma voru einnig svipaðar talhólfskveðjur með álíkum röddum. Einnig var sama PIN númer á símunum, 6969. Þá var fylgst með Þorsteini eftir að Jacob var handtekinn. Hann fór meðal annars til Amsterdam og benti sækjandi á að Þorsteinn hefði notað símaklefa þar, þrátt fyrir að vera með a.m.k þrjá farsíma í notkun. Símagögnin virðast styðja fyrri frásögn Jacobs þegar þau eru borin saman við þau tímabil sem þeir hittust á fundum í Amsetrdam og annað. Á árinu 2008 var leynisímanúmerið mikið notað. Karl Steinar telur það ánægjuefni að héraðsdómur hafi tekið undir rannsóknaraðferðirnar og segir það jákvætt skref. Nú sé þó að bíða þess að Hæstiréttur Íslands taki málið fyrir. Sterklega má búast við því að dómnum verði áfrýjað sé tekið mið af yfirlýsingum Heiðrúnar Lindar Marteinsdóttur, sem tjáði sig við fjölmiðla í morgun, eftir að Þorsteinn var dæmdur. Í dómsorði kom fram að Þorsteinn ættti engar málsbætur. Tengdar fréttir Þorsteinn Kragh í níu ára fangelsi Þorsteinn Kragh var í dag dæmdur í níu ára fangelsi fyrir að smygla til landsins tæpum 200 kílóum af hassi og hálfu öðru kílói af kókaíni. Jacob van Hinte, hollenskur samstarfsmaður Þorsteins var dæmdur í sjö og hálfs árs fangelsi en dómur var kveðinn upp í málinu í Héraðsdómi Reykjavíkur klukkan ellefu í morgun. Þorsteinn mætti ekki við dómsuppsögu málsins. 19. mars 2009 11:06 Rannsókn á tveimur stórum fíkniefnamálum að ljúka Rannsókn á tveimur stórum fíkniefnamálum sem upp hafa komið á þessu ári er á lokastigi en bæði tengjast þau smygli með bílum í Norrænu. Að sögn Friðriks Smára Björgvinssonar, yfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, er þó ekki hægt að tilgreina nákvæmlega hvenær rannsókn lýkur en í framhaldinu verða málin send saksóknara. 29. október 2008 13:20 Gæsluvarðhald í 190 kílóa málinu framlengt um sex vikur Gæsluvarðhaldsúrskurðir yfir hollenskum karlmanni og Íslendingi, sem grunaðir eru um að hafa staðið að smygli á rúmum 190 kílógrömmum af fíkniefnum 10. júní síðastliðinn 11. október 2008 14:52 Frávísunarkröfu Þorsteins Kragh hafnað Kröfu Þorsteins Kragh um frávísun í máli hans var hafnað af dómara Héraðsdóms Reykjavíkur í dag. Þorsteinn er grunaður um aðild að stórfelldum innflutningi á fíkniefnum en Hollendingurinn Jacob Van Hinte var handtekinn um borð í Norrænu með um 190 kíló af hassi, eitt og hálft kíló af maríjúana og eitt kíló af kókaíni í bíl sínum. Þorsteinn var handtekinn um mánuði síðar og hefur setið í gæsluvarðhaldi í um hálft ár. 6. febrúar 2009 11:02 Aðalmeðferð í máli Þorsteins Kragh í dag Aðalmeðferð er í dag í máli Þorsteins Kragh og Jakobs Van Hinte í Héraðsdómi Reykjavíkur. Þeir eru sakaðir um að standa að einu stærsta smygli á eiturlyfjum til landsins í sögunni en Van Hinte var stöðvaður í ferjunni Norrænu í júní 2008 með um 190 kíló af hassi, eitt kíló af kókaíni og eitt og hálft kíló af maríjúana, vandlega falið í bíl sínum. 23. febrúar 2009 09:07 Rannsókn lokið í húsbílahassmálinu Rannsókn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á umfangsmiklu fíkniefnamáli sem kom upp á Seyðisfirði í júní er lokið og hefur það verið sent embætti ríkissaksóknara til meðferðar. 12. desember 2008 15:18 Fréttaskýring: Hver lætur eftirlýstan mann flytja inn 200 kg af fíkniefnum? Ákæruvaldið fer fram á 10 ára fangelsisdóm hið minnsta yfir Þorsteini Kragh og Jacobi Van Hinte fyrir að skipuleggja og flytja inn tæplega 200 kíló af kannabisefnum og tæpt 1 ½ kíló af kókaíni. Verjandi Þorsteins fer fram á að hann verði sýknaður en verjandi hollendingsins telur hæfilega refsingu vera 6-7 ár hið mesta. Hann segir ennfremur að 10 ára fangelsisdómur yfir rúmlega sjötugum manni sé í raun lífstíðardómur. Vísir fylgdist með aðalmeðferð í málinu í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 24. febrúar 2009 15:10 Útskýrir milljónir með skattsvikum og fölsuðum miðum Í morgun fór fram aðalmeðferð í máli Þorsteins Kragh og hollendingsins Jacob Van Hinte sem ákærðir eru fyrir fíkniefnainnflutning með Norrænu. Í húsbíl sem Jacob kom á hingað til lands fundust um 200 kg af kannabisefnum auk 1 ½ kg af kókaíni. Hollendingurinn bendlaði Þorstein við málið í upphafi en eftir að þeir hittust á Litla-Hrauni dró hann framburð sinn til baka og segir Þorstein ekkert hafa komið nálægt málinu. Fram kom að tæpar 80 milljónir voru inni á bankareikningum Þorsteins sem hann sagði tilkomnar vegna skota undan skatti og í tengslum við miða sem hann hafi falsað á tónleika sem hann hafi haldið í gegnum tíðina. 23. febrúar 2009 12:35 Húsleitir gerðar hjá vinum Þorsteins Húsleitir voru gerðar á nokkrum stöðum á höfuðborgarsvæðinu í þarsíðustu viku í tengslum við rannsókn á stórfelldum fíkniefnainnflutningi í húsbíl sem kom til landsins með Norrænu í júní. 22. september 2008 12:56 Kragh krefst frávísunar Athafnamaðurinn Þorsteinn Kragh, sem er ákærður fyrir stærsta fíkniefnasmygl Íslandssögunnar, hefur krafist frávísunar á dómsmálinu og sakar lögregluna um að hafa þverbrotið á réttindum sínum. 2. febrúar 2009 13:12 Átti að fá 40 þúsund evrur fyrir smyglið Hollendingurinn Jacob Van Hinte kvaðst fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í gær hafa átt að fá 40.000 evrur fyrir að koma húsbíl, hlöðnum fíkniefnum, hingað til lands. Hann er ákærður, ásamt Þorsteini Kragh, fyrir að hafa ætlað að smygla nær 200 kílóum af kannabisefnum og einu og hálfu kílói af kókaíni til landsins í húsbílnum. 24. febrúar 2009 04:00 Hollenskur öldungur áfram í haldi vegna hassmáls Hollenski öldungurinn, sem gripinn var með um 190 kíló af hassi, kókaín og marijúana í húsbíl sínum við komuna til landsins með Norrænu í júní, hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til 18. desember. 20. nóvember 2008 12:54 Dómarar gagnrýna lögreglu vegna Kragh málsins Dómarar Héraðsdóms Reykjavíkur sem dæmdu í máli Þorsteins Kragh og Jacobs Hinte, gagnrýna vinnubrögð lögreglunnar við rannsókn málsins þar sem Þorsteini Kragh var ítrekað meinað að komast í mikinn fjölda skjala sem vörðuðu rannsókn málsins. 19. mars 2009 12:15 Kragh fái tíu ára dóm hið minnsta Ríkissaksóknari fer fram á að Þorsteinn Kragh og Jakob Van Hinte verði dæmdir í tíu ára fangelsi að lágmarki fyrir aðild sína að stórfelldum fíkniefnainnflutningi með Norrænu í sumar. Aðalmeðferð í málinu var fram haldið í morgun í Héraðsdómi Reykjavíkur. Sækjandi byggir kröfu sína um svo þunga dóma á því mikla magni sem mennirnir eru ákærðir fyrir að hafa reynt að smygla til landsins en alls var um að ræða tæp 200 kíló af fíkniefnum. Í máli sækjanda í morgun kom meðal annars fram að smyglið hafi verið gríðarlega vel skipulagt en til dæmis voru efnin vel falin í sérútbúnum húsbíl. 24. febrúar 2009 11:16 Skatturinn yfirheyrði Þorstein Kragh á Litla Hrauni Skattrannsóknarstjóri yfirheyrði Þorstein Kragh vegna vitnisburðar hans í aðalmeðferð fyrir Héraðsdómi, þar sem Þorsteinn var ákærður fyrir innflutning á tæpum 200 kílóum af kannabisefnum og 1 ½ kílói af kókaíni. 19. mars 2009 14:07 Þorsteinn Kragh áfram í gæsluvarðhald Þorsteinn Kragh sem setið hefur í varðhaldi vegna fíkniefnamáls sem kom upp á Seyðisfirði í byrjun júní, hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til 18. desember að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og er það gert á grundvelli almannahagsmuna. 18. nóvember 2008 16:57 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Fleiri fréttir Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Sjá meira
„Við bíðum rólegir eftir niðurstöðu Hæstaréttar Íslands," sagði Karl Steinar Valsson, yfirmaður fíkniefnadeildar lögreglunnar spurður um viðbrögð vegna þungs dóms sem Þorsteinn Kragh og Jacob Van Hinte fengu í dag. Þeir voru dæmdir samanlagt í sextán og hálfs árs fangelsi fyrir að hafa reynt að smygla tæpum 200 kílóum af kannabis og rúmu kílói af kókaíni til landsins með Norrænu síðasta sumar. Það er mesta magn fíkniefna sem reynt hefur verið að smygla til landsins í heilu lagi. Ein af meginástæðum þess að Þorsteinn - sem neitaði sök allan tímann - var sakfelldur, voru nýstárlegar rannsóknaraðferðir lögreglunnar. Karl Steinar vildi ekki fagna góðum árangri strax en hnykkti þó á því að málið væri athyglisvert fyrir margar sakir. Það reyndi á nýjar aðferðir við rannsóknina en til að mynda voru sérfræðingar í upplýsinga- og áætlanadeild lögreglunnar fengnir til þess að greina notkun farsíma Þorsteins og Jacobs. Rannsókn lögreglu beindist að miklu leyti að símanúmerum sem tengdu mennina saman. Í síma Jacobs fannst númer undir nafninu Kimmi sem er frelsisnúmer og var frekar lítið notað. Lögregla lét hinsvegar gera veigamikla rannsókn þar sem sími Þorsteins og umrædds númers voru rakin saman. Í stuttu máli var niðurstaða rannsóknarinnar að nær útilokað er talið að sitthvor aðilinn hafi átt umrædd símanúmer. Á einu ári sem rannsóknin náði yfir voru símarnir nær alltaf á sömu sendum. Þegar Jacob var handtekinn var hætt að nota umrætt númer. Sá sími hefur þó aldrei fundist. Skýringarnar sem Þorsteinn gaf fyrir rétti voru meðal annars þær að hann væri gjarn á að taka puttalinga upp í bifreið sína en ákæruvaldinu fannst ótrúverðugt að þeir puttalingar myndu allir nota sama símanúmer. Einnig var engin notkun á símanum þegar Þorsteinn fór erlendis. Í síma Þorsteins og umræddum síma voru einnig svipaðar talhólfskveðjur með álíkum röddum. Einnig var sama PIN númer á símunum, 6969. Þá var fylgst með Þorsteini eftir að Jacob var handtekinn. Hann fór meðal annars til Amsterdam og benti sækjandi á að Þorsteinn hefði notað símaklefa þar, þrátt fyrir að vera með a.m.k þrjá farsíma í notkun. Símagögnin virðast styðja fyrri frásögn Jacobs þegar þau eru borin saman við þau tímabil sem þeir hittust á fundum í Amsetrdam og annað. Á árinu 2008 var leynisímanúmerið mikið notað. Karl Steinar telur það ánægjuefni að héraðsdómur hafi tekið undir rannsóknaraðferðirnar og segir það jákvætt skref. Nú sé þó að bíða þess að Hæstiréttur Íslands taki málið fyrir. Sterklega má búast við því að dómnum verði áfrýjað sé tekið mið af yfirlýsingum Heiðrúnar Lindar Marteinsdóttur, sem tjáði sig við fjölmiðla í morgun, eftir að Þorsteinn var dæmdur. Í dómsorði kom fram að Þorsteinn ættti engar málsbætur.
Tengdar fréttir Þorsteinn Kragh í níu ára fangelsi Þorsteinn Kragh var í dag dæmdur í níu ára fangelsi fyrir að smygla til landsins tæpum 200 kílóum af hassi og hálfu öðru kílói af kókaíni. Jacob van Hinte, hollenskur samstarfsmaður Þorsteins var dæmdur í sjö og hálfs árs fangelsi en dómur var kveðinn upp í málinu í Héraðsdómi Reykjavíkur klukkan ellefu í morgun. Þorsteinn mætti ekki við dómsuppsögu málsins. 19. mars 2009 11:06 Rannsókn á tveimur stórum fíkniefnamálum að ljúka Rannsókn á tveimur stórum fíkniefnamálum sem upp hafa komið á þessu ári er á lokastigi en bæði tengjast þau smygli með bílum í Norrænu. Að sögn Friðriks Smára Björgvinssonar, yfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, er þó ekki hægt að tilgreina nákvæmlega hvenær rannsókn lýkur en í framhaldinu verða málin send saksóknara. 29. október 2008 13:20 Gæsluvarðhald í 190 kílóa málinu framlengt um sex vikur Gæsluvarðhaldsúrskurðir yfir hollenskum karlmanni og Íslendingi, sem grunaðir eru um að hafa staðið að smygli á rúmum 190 kílógrömmum af fíkniefnum 10. júní síðastliðinn 11. október 2008 14:52 Frávísunarkröfu Þorsteins Kragh hafnað Kröfu Þorsteins Kragh um frávísun í máli hans var hafnað af dómara Héraðsdóms Reykjavíkur í dag. Þorsteinn er grunaður um aðild að stórfelldum innflutningi á fíkniefnum en Hollendingurinn Jacob Van Hinte var handtekinn um borð í Norrænu með um 190 kíló af hassi, eitt og hálft kíló af maríjúana og eitt kíló af kókaíni í bíl sínum. Þorsteinn var handtekinn um mánuði síðar og hefur setið í gæsluvarðhaldi í um hálft ár. 6. febrúar 2009 11:02 Aðalmeðferð í máli Þorsteins Kragh í dag Aðalmeðferð er í dag í máli Þorsteins Kragh og Jakobs Van Hinte í Héraðsdómi Reykjavíkur. Þeir eru sakaðir um að standa að einu stærsta smygli á eiturlyfjum til landsins í sögunni en Van Hinte var stöðvaður í ferjunni Norrænu í júní 2008 með um 190 kíló af hassi, eitt kíló af kókaíni og eitt og hálft kíló af maríjúana, vandlega falið í bíl sínum. 23. febrúar 2009 09:07 Rannsókn lokið í húsbílahassmálinu Rannsókn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á umfangsmiklu fíkniefnamáli sem kom upp á Seyðisfirði í júní er lokið og hefur það verið sent embætti ríkissaksóknara til meðferðar. 12. desember 2008 15:18 Fréttaskýring: Hver lætur eftirlýstan mann flytja inn 200 kg af fíkniefnum? Ákæruvaldið fer fram á 10 ára fangelsisdóm hið minnsta yfir Þorsteini Kragh og Jacobi Van Hinte fyrir að skipuleggja og flytja inn tæplega 200 kíló af kannabisefnum og tæpt 1 ½ kíló af kókaíni. Verjandi Þorsteins fer fram á að hann verði sýknaður en verjandi hollendingsins telur hæfilega refsingu vera 6-7 ár hið mesta. Hann segir ennfremur að 10 ára fangelsisdómur yfir rúmlega sjötugum manni sé í raun lífstíðardómur. Vísir fylgdist með aðalmeðferð í málinu í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 24. febrúar 2009 15:10 Útskýrir milljónir með skattsvikum og fölsuðum miðum Í morgun fór fram aðalmeðferð í máli Þorsteins Kragh og hollendingsins Jacob Van Hinte sem ákærðir eru fyrir fíkniefnainnflutning með Norrænu. Í húsbíl sem Jacob kom á hingað til lands fundust um 200 kg af kannabisefnum auk 1 ½ kg af kókaíni. Hollendingurinn bendlaði Þorstein við málið í upphafi en eftir að þeir hittust á Litla-Hrauni dró hann framburð sinn til baka og segir Þorstein ekkert hafa komið nálægt málinu. Fram kom að tæpar 80 milljónir voru inni á bankareikningum Þorsteins sem hann sagði tilkomnar vegna skota undan skatti og í tengslum við miða sem hann hafi falsað á tónleika sem hann hafi haldið í gegnum tíðina. 23. febrúar 2009 12:35 Húsleitir gerðar hjá vinum Þorsteins Húsleitir voru gerðar á nokkrum stöðum á höfuðborgarsvæðinu í þarsíðustu viku í tengslum við rannsókn á stórfelldum fíkniefnainnflutningi í húsbíl sem kom til landsins með Norrænu í júní. 22. september 2008 12:56 Kragh krefst frávísunar Athafnamaðurinn Þorsteinn Kragh, sem er ákærður fyrir stærsta fíkniefnasmygl Íslandssögunnar, hefur krafist frávísunar á dómsmálinu og sakar lögregluna um að hafa þverbrotið á réttindum sínum. 2. febrúar 2009 13:12 Átti að fá 40 þúsund evrur fyrir smyglið Hollendingurinn Jacob Van Hinte kvaðst fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í gær hafa átt að fá 40.000 evrur fyrir að koma húsbíl, hlöðnum fíkniefnum, hingað til lands. Hann er ákærður, ásamt Þorsteini Kragh, fyrir að hafa ætlað að smygla nær 200 kílóum af kannabisefnum og einu og hálfu kílói af kókaíni til landsins í húsbílnum. 24. febrúar 2009 04:00 Hollenskur öldungur áfram í haldi vegna hassmáls Hollenski öldungurinn, sem gripinn var með um 190 kíló af hassi, kókaín og marijúana í húsbíl sínum við komuna til landsins með Norrænu í júní, hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til 18. desember. 20. nóvember 2008 12:54 Dómarar gagnrýna lögreglu vegna Kragh málsins Dómarar Héraðsdóms Reykjavíkur sem dæmdu í máli Þorsteins Kragh og Jacobs Hinte, gagnrýna vinnubrögð lögreglunnar við rannsókn málsins þar sem Þorsteini Kragh var ítrekað meinað að komast í mikinn fjölda skjala sem vörðuðu rannsókn málsins. 19. mars 2009 12:15 Kragh fái tíu ára dóm hið minnsta Ríkissaksóknari fer fram á að Þorsteinn Kragh og Jakob Van Hinte verði dæmdir í tíu ára fangelsi að lágmarki fyrir aðild sína að stórfelldum fíkniefnainnflutningi með Norrænu í sumar. Aðalmeðferð í málinu var fram haldið í morgun í Héraðsdómi Reykjavíkur. Sækjandi byggir kröfu sína um svo þunga dóma á því mikla magni sem mennirnir eru ákærðir fyrir að hafa reynt að smygla til landsins en alls var um að ræða tæp 200 kíló af fíkniefnum. Í máli sækjanda í morgun kom meðal annars fram að smyglið hafi verið gríðarlega vel skipulagt en til dæmis voru efnin vel falin í sérútbúnum húsbíl. 24. febrúar 2009 11:16 Skatturinn yfirheyrði Þorstein Kragh á Litla Hrauni Skattrannsóknarstjóri yfirheyrði Þorstein Kragh vegna vitnisburðar hans í aðalmeðferð fyrir Héraðsdómi, þar sem Þorsteinn var ákærður fyrir innflutning á tæpum 200 kílóum af kannabisefnum og 1 ½ kílói af kókaíni. 19. mars 2009 14:07 Þorsteinn Kragh áfram í gæsluvarðhald Þorsteinn Kragh sem setið hefur í varðhaldi vegna fíkniefnamáls sem kom upp á Seyðisfirði í byrjun júní, hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til 18. desember að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og er það gert á grundvelli almannahagsmuna. 18. nóvember 2008 16:57 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Fleiri fréttir Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Sjá meira
Þorsteinn Kragh í níu ára fangelsi Þorsteinn Kragh var í dag dæmdur í níu ára fangelsi fyrir að smygla til landsins tæpum 200 kílóum af hassi og hálfu öðru kílói af kókaíni. Jacob van Hinte, hollenskur samstarfsmaður Þorsteins var dæmdur í sjö og hálfs árs fangelsi en dómur var kveðinn upp í málinu í Héraðsdómi Reykjavíkur klukkan ellefu í morgun. Þorsteinn mætti ekki við dómsuppsögu málsins. 19. mars 2009 11:06
Rannsókn á tveimur stórum fíkniefnamálum að ljúka Rannsókn á tveimur stórum fíkniefnamálum sem upp hafa komið á þessu ári er á lokastigi en bæði tengjast þau smygli með bílum í Norrænu. Að sögn Friðriks Smára Björgvinssonar, yfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, er þó ekki hægt að tilgreina nákvæmlega hvenær rannsókn lýkur en í framhaldinu verða málin send saksóknara. 29. október 2008 13:20
Gæsluvarðhald í 190 kílóa málinu framlengt um sex vikur Gæsluvarðhaldsúrskurðir yfir hollenskum karlmanni og Íslendingi, sem grunaðir eru um að hafa staðið að smygli á rúmum 190 kílógrömmum af fíkniefnum 10. júní síðastliðinn 11. október 2008 14:52
Frávísunarkröfu Þorsteins Kragh hafnað Kröfu Þorsteins Kragh um frávísun í máli hans var hafnað af dómara Héraðsdóms Reykjavíkur í dag. Þorsteinn er grunaður um aðild að stórfelldum innflutningi á fíkniefnum en Hollendingurinn Jacob Van Hinte var handtekinn um borð í Norrænu með um 190 kíló af hassi, eitt og hálft kíló af maríjúana og eitt kíló af kókaíni í bíl sínum. Þorsteinn var handtekinn um mánuði síðar og hefur setið í gæsluvarðhaldi í um hálft ár. 6. febrúar 2009 11:02
Aðalmeðferð í máli Þorsteins Kragh í dag Aðalmeðferð er í dag í máli Þorsteins Kragh og Jakobs Van Hinte í Héraðsdómi Reykjavíkur. Þeir eru sakaðir um að standa að einu stærsta smygli á eiturlyfjum til landsins í sögunni en Van Hinte var stöðvaður í ferjunni Norrænu í júní 2008 með um 190 kíló af hassi, eitt kíló af kókaíni og eitt og hálft kíló af maríjúana, vandlega falið í bíl sínum. 23. febrúar 2009 09:07
Rannsókn lokið í húsbílahassmálinu Rannsókn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á umfangsmiklu fíkniefnamáli sem kom upp á Seyðisfirði í júní er lokið og hefur það verið sent embætti ríkissaksóknara til meðferðar. 12. desember 2008 15:18
Fréttaskýring: Hver lætur eftirlýstan mann flytja inn 200 kg af fíkniefnum? Ákæruvaldið fer fram á 10 ára fangelsisdóm hið minnsta yfir Þorsteini Kragh og Jacobi Van Hinte fyrir að skipuleggja og flytja inn tæplega 200 kíló af kannabisefnum og tæpt 1 ½ kíló af kókaíni. Verjandi Þorsteins fer fram á að hann verði sýknaður en verjandi hollendingsins telur hæfilega refsingu vera 6-7 ár hið mesta. Hann segir ennfremur að 10 ára fangelsisdómur yfir rúmlega sjötugum manni sé í raun lífstíðardómur. Vísir fylgdist með aðalmeðferð í málinu í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 24. febrúar 2009 15:10
Útskýrir milljónir með skattsvikum og fölsuðum miðum Í morgun fór fram aðalmeðferð í máli Þorsteins Kragh og hollendingsins Jacob Van Hinte sem ákærðir eru fyrir fíkniefnainnflutning með Norrænu. Í húsbíl sem Jacob kom á hingað til lands fundust um 200 kg af kannabisefnum auk 1 ½ kg af kókaíni. Hollendingurinn bendlaði Þorstein við málið í upphafi en eftir að þeir hittust á Litla-Hrauni dró hann framburð sinn til baka og segir Þorstein ekkert hafa komið nálægt málinu. Fram kom að tæpar 80 milljónir voru inni á bankareikningum Þorsteins sem hann sagði tilkomnar vegna skota undan skatti og í tengslum við miða sem hann hafi falsað á tónleika sem hann hafi haldið í gegnum tíðina. 23. febrúar 2009 12:35
Húsleitir gerðar hjá vinum Þorsteins Húsleitir voru gerðar á nokkrum stöðum á höfuðborgarsvæðinu í þarsíðustu viku í tengslum við rannsókn á stórfelldum fíkniefnainnflutningi í húsbíl sem kom til landsins með Norrænu í júní. 22. september 2008 12:56
Kragh krefst frávísunar Athafnamaðurinn Þorsteinn Kragh, sem er ákærður fyrir stærsta fíkniefnasmygl Íslandssögunnar, hefur krafist frávísunar á dómsmálinu og sakar lögregluna um að hafa þverbrotið á réttindum sínum. 2. febrúar 2009 13:12
Átti að fá 40 þúsund evrur fyrir smyglið Hollendingurinn Jacob Van Hinte kvaðst fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í gær hafa átt að fá 40.000 evrur fyrir að koma húsbíl, hlöðnum fíkniefnum, hingað til lands. Hann er ákærður, ásamt Þorsteini Kragh, fyrir að hafa ætlað að smygla nær 200 kílóum af kannabisefnum og einu og hálfu kílói af kókaíni til landsins í húsbílnum. 24. febrúar 2009 04:00
Hollenskur öldungur áfram í haldi vegna hassmáls Hollenski öldungurinn, sem gripinn var með um 190 kíló af hassi, kókaín og marijúana í húsbíl sínum við komuna til landsins með Norrænu í júní, hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til 18. desember. 20. nóvember 2008 12:54
Dómarar gagnrýna lögreglu vegna Kragh málsins Dómarar Héraðsdóms Reykjavíkur sem dæmdu í máli Þorsteins Kragh og Jacobs Hinte, gagnrýna vinnubrögð lögreglunnar við rannsókn málsins þar sem Þorsteini Kragh var ítrekað meinað að komast í mikinn fjölda skjala sem vörðuðu rannsókn málsins. 19. mars 2009 12:15
Kragh fái tíu ára dóm hið minnsta Ríkissaksóknari fer fram á að Þorsteinn Kragh og Jakob Van Hinte verði dæmdir í tíu ára fangelsi að lágmarki fyrir aðild sína að stórfelldum fíkniefnainnflutningi með Norrænu í sumar. Aðalmeðferð í málinu var fram haldið í morgun í Héraðsdómi Reykjavíkur. Sækjandi byggir kröfu sína um svo þunga dóma á því mikla magni sem mennirnir eru ákærðir fyrir að hafa reynt að smygla til landsins en alls var um að ræða tæp 200 kíló af fíkniefnum. Í máli sækjanda í morgun kom meðal annars fram að smyglið hafi verið gríðarlega vel skipulagt en til dæmis voru efnin vel falin í sérútbúnum húsbíl. 24. febrúar 2009 11:16
Skatturinn yfirheyrði Þorstein Kragh á Litla Hrauni Skattrannsóknarstjóri yfirheyrði Þorstein Kragh vegna vitnisburðar hans í aðalmeðferð fyrir Héraðsdómi, þar sem Þorsteinn var ákærður fyrir innflutning á tæpum 200 kílóum af kannabisefnum og 1 ½ kílói af kókaíni. 19. mars 2009 14:07
Þorsteinn Kragh áfram í gæsluvarðhald Þorsteinn Kragh sem setið hefur í varðhaldi vegna fíkniefnamáls sem kom upp á Seyðisfirði í byrjun júní, hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til 18. desember að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og er það gert á grundvelli almannahagsmuna. 18. nóvember 2008 16:57